Gripla - 20.12.2004, Side 65
„KÁTT ER fiEIM AF KRISTINRÉTTI, KÆRUR VILJA MARGAR LÆRA“ 63
Miklu erfi›ara er a› gera sér grein fyrir flví hvar upphaflegur kristinréttur
Árna hefur enda›. Á elsta handritinu, AM 49 8vo, eru kaflar 43–46 greinilega
vi›bót úr kristinrétti Jóns.33 fietta eru eins konar vi›bótarákvæ›i vi› fla› sem
flegar stó› í kristinrétti Árna: 43. kafli er vi›auki vi› 23. kafla; 44. kafli er vi›-
auki vi› 28. kafla; 45. kafli er vi›auki vi› 38. kafla; a›eins 46. kafli geymir
efni sem ekki er fyrir í kristinrétti Árna. Ef flessir kaflar eru dregnir frá auk
kristindómsbálks Járnsí›u standa eftir 35 kaflar (fl.e. II.–VIII. hluti).
Sem fyrr greinir taldi Jón Sigur›sson upphaflegan kristinrétt Árna jafnvel
a›eins hafa veri› 32 kafla; taldi hann flví leika vafa á a› kaflar 40–42 hef›u
hloti› samflykki á alflingi 1275. Sé haft í huga a› kaflar 43–46 eru hrein
vi›bót úr kristinrétti Jóns rau›a (sem standa á afar fáum mi›aldahandritum) er
ekki ósennilegt a› or› Árna sögu um a› kristinrétturinn hafi fengist samflykkt-
ur „utan fá capitula“ (ÍF XVII:49) eigi vi› 40.–42. kafla. Jón Jóhannesson gat
sér til a› efni flessara ósamflykktu kafla hef›i vafalaust snert takmörk andlegs
og veraldlegs valds; leiddi hann getum a› flví í framhaldi a› alflingissam-
flykktin frá 1253 (aftast í 16. kafla) hafi hugsanlega veri› ein fleirra greina
sem ekki fékkst játa› á flinginu; taldi Jón samflykktina raunar dau›an bókstaf
(1956:109,110,261).34 Skal fletta ekki dregi› í efa. Aftur á móti er rétt a›
benda á a› alflingissamflykktina er a› finna á öllum mi›aldahandritum kristin-
réttarins (flar sem 16. kafli stendur annars vegar) en 40.–42. kafla ekki. fieir
eru a›eins á ríflega helmingi handritanna; gæti slíkt bent til fless a› ekki hafi
menn veri› á eitt sáttir um gildi fleirra. Ennfremur snerta flessir kaflar sann-
ákvör›un lá fyrir af hálfu konungsvaldsins í Noregi á flessum tíma um a›skilna› andlegra og
veraldlegra laga. fivert á móti vildi Magnús lagabætir hafa samrá› ríkis og kirkju um setningu
n‡s kristinréttar. Aftur taldi Jón rau›i erkibiskup fla› í valdi kirkjunnar og ekki konungs-
manna a› semja lög er vör›u›u kristna trú. fiessu má ekki rugla saman, enda er ekki svo a›
sjá a› a›skilna›ur veraldlegra og geistlegra laga hafi ríkt á áratugunum eftir 1280.
33 Jón fiorkelsson giska›i á a› Árni hef›i reynt a› fá „‡msar greinir úr Kristinrétti Jóns, sem
stafa mun frá biskupaflinginu 1280, lögteknar, en fla› mun hafa gengi› treglega e›a alls ekki“
(DI II:226, sjá einnig 219, 221–225, 229, 232). Me›al flessara greina eru 43.–46. kafli
kristinréttar Árna (sbr. NgL V:54–56). Fyrir flessu eru engar heimildir og var›veisla kaflanna
í mi›aldahandritum bendir til fless a› fletta sé ólíklegt.
34 Reyndar er harla líti› vita› um flessa samflykkt anna› en a› hún var ger› á tí› Sigvar›ar
biskups fiéttmarssonar (1238–1268). Í deilum um lögtöku Jónsbókar á alflingi 1281 bar Árni
biskup hana fyrir sig og sag›i fletta hafa veri› „lögtekit hér í lögréttu yfir allt várt land me›
gó›u samflykki allra landsmanna“ (ÍF XVII:95). Jón Jóhannesson taldi a› samflykktin hef›i
a›eins veri› n‡mæli og flví aldrei fullgild lög. fiar me› væri hún dau›ur bókstafur, enda
hef›u höf›ingjar sem ekki voru á alflingi fletta sumar tali› sig óbundna af samflykktinni, sbr.
flá reglu a› n‡mæli hafi ekki bundi› a›ra en flá sem samflykktu fla› sjálfir (Sigur›ur Líndal
1984:145; Jón Jóhannesson 1956: 258–260; 1958:91–92.).