Gripla - 20.12.2004, Page 68
GRIPLA66
geti› um hvort kristinrétturinn var lögtekinn í bá›um biskupsdæmum og á
samflykkt hans er heldur ekki minnst í annálum, utan einnar setningar vi› ári›
1276 í Skálholtsannál: „Lπgtekinn kristins doms balkr inn nyi“ (Islandske
Annaler:194). fiví ver›ur a› leita annarra heimilda til a› skera úr um hversu
ví›tækt vald fólst í hinum n‡ja kristinrétti.
Í tveimur handritum er gildistaka kristinréttar Árna bendlu› vi› Skál-
holtsbiskupsdæmi eitt. Hér á›ur var minnst á upphaf kristinréttar í Skar›sbók
Jónsbókar (AM 350 fol.) en í annálsgrein í Skálholtsbók eldri (AM 351 fol)
segir einnig: „Anno domini .m.cc.lxx.v. var kristins doms b™lkr hinn nÌi
lπgtekinn vm skalholltz biskups dæmi j logrettu ™ islandi“ (bl. 116vb). Vi›
fletta bætist svo brot úr bréfi Árna biskups og höf›ingja sunnanlands, sent
Magnúsi konungi hausti› 1275 og sk‡rir frá gildistöku hins n‡ja kristinréttar
á alflingi. fiar segir me›al annars:
Virdvligum herra sinvm magnvsi konvngi hinvm korvnada senda
arne biskvp j skalahollti og … avll hirdin sv sem j skalahollzt biskvps
dæmi er Q[vediu] ì[uds] og sina skylldvga flionvztv.
vier vilivm ydr kvnnigt giora at kristins doms balk flann sem samidr
var til jslandz med radi virduligx herra jons erkibiskvps. havfvm vier
med samflyckt alflydu j skalaholldz biskupsdæmi laugtekid a almenne-
legu flingi j laugriettu. og sa skal standa flar til er flier og herra erki-
biskup j nidarose hafid honum audru viis skipad (DI II:125).
Bréfi› er a›eins var›veitt í miklu yngra eftirriti (í AM 174 a 4to frá um 1500)
en er geti› í Árna sögu (ÍF XVII:54–55). Loks er var›veitt bréf (einnig í ungu
eftirriti, ÍB 221 4to frá 18. öld) Magnúsar konungs Erlingssonar frá árinu 1354
sem fyrirskipar a› „sá kristindómsréttr, sem geingr sunnan lands, at hann
gangi um alt landit“ (DI III:98).
Á flessum heimildum hefur sú sko›un veri› reist a› kristinréttur Árna hafi
a›eins veri› lögtekinn í Skálholtsbiskupsdæmi ári› 1275 og ekki í Hólabisk-
upsdæmi fyrr en me› konungsbréfinu frá 1354, hartnær átta áratugum sí›ar.
Flestir fræ›imenn hafa hallast a› flessari kenningu.41 Nokkrir hafa láti› nægja
41 Sjá t.a.m.: Jón Pétursson (1863:16–17), Magnús Stefánsson (1975:68, 1978:111, 150, 168,
207, 234–235, 2000:16), Jón Jóhannesson (1958:110), Chr. Westergaard-Nielsen (Skálholts-
bók eldri:14), Sigur›ur Líndal (Skar›sbók:35), Björn fiorsteinsson og Sigur›ur Líndal
(1978:29, 33, 43, 76), Björn fiorsteinsson og Gu›rún Ása Grímsdóttir (1989:62), Magnús
Már Lárusson (1964:306), Gunnar F. Gu›mundsson (2000:89, 2001:213), Jesse Byock
(2001:312), Páll Sigur›sson (1971:168, 1992:286), Már Jónsson (1993:28, 31), Konrad