Gripla - 20.12.2004, Page 70
GRIPLA68
Ljóst er, a› Jörundur hef›i ekki geta› sta›i› gegn samflykkt kristin-
réttarins, sem sendur var til Íslands og saminn fyrir fla› me› rá›i erki-
biskups, og raunar engin ástæ›a til a› ætla, a› hann hef›i gert fla›, en
hins vegar afar skiljanlegt, a› samflykkt hans væri bundin vi› Skál-
holtsbiskupsdæmi eitt, ef Hólabiskup var ekki vi›staddur (Magnús
Stefánsson 1978:150).
Full ástæ›a er til a› taka undir fyrri röksemd Magnúsar a› Jörundur hef›i
hvorki geta› hindra› samflykkt kristinréttarins né a› nokkur ástæ›a sé til a›
ætla honum slíkt. Hins vegar er me› öllu óvíst hvort Jörundur var fjarverandi
á alflingi fletta sumar flví annálar geta útkomu Hólabiskups vi› ári› 1274
(Islandske Annaler:49, 69, 139, 194, 332). Í Árna sögu segir a›eins a› hann
hafi komi› út sumari› 1275 me› skipun kirkjuflingsins í Lyon frá 1274 (ÍF
XVII:50). Ekkert í sögunni sker heldur úr um fla› me› óvefengjanlegum hætti
a› Hólabiskup hafi komi› til landsins eftir alflingi og flví má allt eins gera rá›
fyrir flví a› Jörundur hafi veri› vi›staddur flegar kristinréttur Árna var
lögtekinn. A› auki álítur Magnús flest benda fless til a› Hólabiskup hafi veri›
á flingi vi› lögtöku Jónsbókar 1281 fló svo Árna saga geti ekki um nærveru
hans flar og ekki megi „álykta of brá›lega um fjarveru hans af flögn sögunnar“
(1978:150, 184, 207–208).
Á›urnefnt bréf Árna biskups og hir›arinnar sunnanlands um lögfestingu
kristinréttarins er heldur engin sönnun fless a› hann hafi a›eins veri› sam-
flykktur í Skálholtsbiskupsdæmi. Eins og á›ur var nefnt er geti› um flessa bréfa-
sendingu í Árna sögu. fiar er fló sá grundvallar munur á a› sagan getur bréfa
(en ekki bréfs) biskupanna beggja auk s‡slumanna og höf›ingja:
Á flessu hausti [1275] er um li›it var, kómu til Magnúss konungs bréf
byskupanna ok s‡slumanna ok handgenginna manna á Íslandi ok flar
me› almúgsins at menn höf›u lögleiddan eptir bo›i byskupanna ok
tilskipan herra Jóns erkibyskups n‡jan kristindóms bálk …
Höfundur Árna sögu hefur haft flessi bréf undir höndum og voru flau „me›
allra fleira innsiglum“ (ÍF XVII:54–55, sbr. Árna saga biskups:c). Vel má heita
svo a› Árni hafi skrifa› konungi fyrir hönd biskupanna og önnur bréf sem
sagan nefnir séu flá komin frá s‡slumönnum og höf›ingjum (ef fla› var flá
ekki eitt og sama bréfi›). En hitt stendur sk‡rt a› kristinrétturinn var lög-
leiddur eftir bo›i Árna og Jörundar, me› tilskipun Jóns rau›a.