Gripla - 20.12.2004, Page 72
GRIPLA70
bók, sem Jón Einarsson og Lo›inn leppur sigldu me› út sama ár. Sé haft í
huga a› kristinréttur Árna hafi a›eins átt a› gilda uns konungur og erkibiskup
skipu›u honum á annan veg er tæpast hægt a› líta á kristindómsbálk Jóns-
bókar ö›ruvísi en svo a› flar felist einmitt vi›urkenning — a.m.k. tímabundin
— á kristinrétti Árna. fiessi kafli lögbókarinnar er stuttur og a› mestu ei›ar og
ríkiserf›alög, rétt eins og kristindómsbálkur Járnsí›u, og sem slíkur hefur
hann ekki átt a› leysa kristinna laga flátt Grágásar af hólmi, ef hann var flá enn
í gildi (Jónsbók:17–30, Járnsí›a:10–18).45
Sú sko›un hefur veri› sett fram a› rei›i Magnúsar lagabætis í bréfinu til
íslenskrar alfl‡›u ári› 1276 hafi or›i› til fless a› útiloka› var a› koma kristin-
rétti Árna á í Hólabiskupsdæmi (sbr. Magnús Stefánsson 1978:168). E›a me›
ö›rum or›um: Kristinrétturinn var samflykktur til reynslu í Skálholtsbiskups-
dæmi en flegar Íslendingar skynju›u vilja Magnúsar lagabætis afré›u fleir a›
fresta um sinn löggildingu í umdæmi Hólabiskups. Gallinn vi› flessa kenn-
ingu er sá a› hér er gert rá› fyrir flví a› tvenn kirkjulög hafi gilt á Íslandi í
hartnær átta áratugi, e›a allt flar til konungsbréfi› frá 1354 lögfesti kristinrétt
Árna í Hólabiskupsdæmi. Hér er fló rétt a› geta fless a› Magnús Stefánsson
(1978:207,234–235) dregur nokku› í land me› flá fullyr›ingu a› kristin-
rétturinn hafi ekki gilt í Hólabiskupsdæmi fyrr en frá árinu 1354. Hann vísar
m.a. til fless a› Jörundur fiorsteinsson hafi reynt a› framfylgja einhverjum
ákvæ›um hins n‡ja kristinréttar. En ef rei›i konungs kom í veg fyrir lögtöku
kristinréttarins á Hólum, hvers vegna var flá hægt a› framfylgja honum í Skál-
holti á sama tíma? fia› er a› mörgu leyti skiljanlegt a› illa hafi gengi› a›
framfylgja flessum n‡ja lagabálki á áratugunum eftir 1280 — flegar norska
kirkjan átti afar andstreymt — en sí›ar tókst betra samkomulag me› klerkum
og konungsvaldinu. Hvers vegna var flá be›i› í hálfa öld me› a› lögfesta hinn
n‡ja kristinrétt nor›anlands? A› auki bar bá›um íslensku biskupunum a› s‡na
erkibiskupi hl‡›ni samkvæmt almennum kirkjulögum (DI I:223,286, LatDok:
54, Gu›rún Ása Grímsdóttir 1982:32–33) og skömmu eftir samflykkt kristin-
réttar kom út bo›skapur erkibiskups flar sem hann „eggja›i byskupana at
halda fram rétti kirkjunnar sem framast væri föng á“ (ÍF XVII:58). Ekki er
ósennilegt a› Jón rau›i hafi hér m.a. átt vi› hinn n‡ja kristinrétt, enda fátt í
kristinna laga flætti Grágásar sem kirkjuvaldsmenn gátu reitt sig á.
45 Jón Sigur›sson (1856:17–18) var reyndar efins um a› kaflarnir um erf›ir og ei›a í kristin-
dómsbálknum (3.–12. kafli) hef›u tilheyrt Jónsbók frá upphafi. Hann áleit flá frekar hafa
sta›i› í lausum tengslum vi› bókina. fiessu hafna›i Ólafur Halldórsson alfari› (Jónsbók:iii).