Gripla - 20.12.2004, Page 75
„KÁTT ER fiEIM AF KRISTINRÉTTI, KÆRUR VILJA MARGAR LÆRA“ 73
arlegar deilur, einkum á milli Árna og Lo›ins lepps, fór svo a› bókinni var
játa›. Var konungi á›ur ritu› bænaskrá um flær breytingar sem biskup og
Lo›inn ur›u ásáttir á a› gera; hvorki tókust sættir um flá grein a› lögma›ur
væri yfir kristnum rétti né um lögréttusamflykktina frá 1253 (ÍF XVII:91,
100). Hvorug flessara greina var› nokkurn tímann hluti Jónsbókar.
For›ast ber a› eigna ríkisrá›inu norska flær greinar sem Árni biskup taldi
standa móti gu›slögum í Jónsbók flví a› hún telst hafa veri› fullsamin á›ur en
Magnús lagabætir lést (Björn fiorsteinsson og Sigur›ur Líndal 1978:43). Eins
og á›ur var geti› hl‡tur kristindómsbálkur lögbókarinnar a› fela í sér vi›ur-
kenningu á kristinrétti Árna, a.m.k. flar til konungur og erkibiskup hef›u ná›
sáttum í deilum um löggjafarvald kirkjunnar. fiar me› er ekki sagt a› kon-
ungur hafi goldi› jáyr›i vi› kristinréttinum í heild sinni og hlutu ‡msar grein-
ar hans a› ganga í berhögg vi› stefnu ríkisvaldsins gagnvart kirkjunni (s.s.
lögréttusamflykktin). Í bréfi Magnúsar til íslenskrar alfl‡›u 1276 er kristin-
réttinum ekki hafna›, eins og á›ur segir, heldur a›eins auknum álögum mi›a›
vi› hinn n‡ja lagabálk.
fiegar Lo›inn leppur tala›i fyrir Jónsbók á alflingi og lögréttumenn neit-
u›u a› játa allri bókinni greinalaust svara›i hann á móti „at fleir áttu fyrst at já
bókinni ok bi›ja sí›an miskunnar um flá hluti sem nau›syn flætti til standa,
konunginn ok hans rᛓ (ÍF XVII:93).48 fietta vir›ast Íslendingar hafa gert
sí›an, flví a› í inngangi réttarbóta sem hinga› voru sendar 1294, 1302 og 1312
kemur fram a› flær séu ger›ar a› bei›ni Íslendinga (Jónsbók:281,289–290,
293, sbr. Gunnar Karlsson 1991:65–66). Hitt er anna› mál a› á 14. öld tók a›
tí›kast a› réttarbætur konunga væru fær›ar inn í Jónsbókarhandrit, jafnt flær
íslensku og flær sem ger›ar voru fyrir Noreg og höf›u aldrei veri› lögleiddar
hér á landi (Ólafur Lárusson 1958:207). Hér skal geti› tveggja réttarbóta er
var›a kristinrétt.
Réttarbót Eiríks konungs og Hákonar hertoga frá 1290 kva› á um a›
kristinréttur forni skyldi standa um flá hluti alla sem lær›ir menn áttu a› hafa.
Hún er stílu› til Íslands í einu handriti (AM 154 4to) en Jón fiorkelsson taldi
fla› naumast eiga vi› rök a› sty›jast (DI II:272–275, NgL III:17–18). Aftur á
móti segir í réttarbót Hákonar konungs frá 1305
48 Hér kemur fram sá skilningur a› löggjöf var hlutverk konungs og konungsrá›s en ekki
alfl‡›unnar á flingum, rétt eins og vi›tekin venja var í Noregi (sjá Helle 1972:485–497, sbr.
ÍF XVII:93–94 nm.). Gunnar Karlsson telur a› andsta›an vi› Jónsbók beri me› sér „a› Ís-
lendingar, bæ›i höf›ingjar og bændur, tóku alvarlega samflykktarvald sitt um lög flegar
konungur bau› fleim a› fyrra brag›i a› beita flví. fieir skildu fla› ekki svo a› konungur ætti
einn a› rá›a lögum“ (1991:64).