Gripla - 20.12.2004, Page 79
„KÁTT ER fiEIM AF KRISTINRÉTTI, KÆRUR VILJA MARGAR LÆRA“ 77
Fleiri dæmi er a› finna í Lárentíus sögu um a› söguhetjan hafi haft í
frammi ákvæ›i kristinréttar Árna. Ári› 1308 lét Lárentíus, flá klerkur í fljón-
ustu Jörundar Hólabiskups, sig var›a erf›amál Solveigar Loftsdóttur í Löngu-
hlí› í Hörgárdal. Hún átti leg a› Bægisá en eiginma›ur hennar fiorvaldur
Geirsson lét jar›a hana á Munkaflverá og gaf um lei› kirkjunni miki› offur.
fiessu vildi Hildibrandur prestur á Bægisá ekki una og kær›i máli› fyrir Lár-
entíusi „me›r flví at eigi var testamentum hennar sjálfrar [Solveigar] vitanda at
hún hef›i kjörit sér annars sta›ar leg en at sóknarkirkju sinni á Bægisá.“
Lárentíus áminnti fiorvald og skipa›i a› líkaminn skyldi fluttur til Bægisár
e›a flá a› ger› yr›i sætt í málinu og fengi sóknarkirkjan fla› sem skynsamlegt
flótti af offrinu. Engar ur›u fló sættirnar og var› máli› til sundurflykkis
Jörundar Hólabiskups og Lárentíusar (ÍF XVII:277–285).51 En hér hefur
klerkur líklega vísa› til 16. kafla kristinréttar Árna flar sem segir
at scipan su sem menn gera a siflurstvm dogom fyrir ser. nær verande
tveimr e›a flrimr scilv∂nom monnom oc fyrir presti ef honom nær scal
standa hæflan af. oc obrig›iliga halldaz sva sem logmál (NgL V:27).
Me› Lárentíus sögu l‡kur sí›ustu biskupasögunni. Í sta›inn koma skjöl og
annálar en ritvæ›ing íslensks samfélags kom einkum til fyrir áhrif frá kirkj-
unni; hún hófst á 11. öld og flróa›ist fram á flá 13du (Sveinbjörn Rafnsson
1996:46, Gísli Sigur›sson 2002:59, 65, 94 o.v.). fió telur Orri Vésteinsson
(2000:39, 225) a› biskupsstólarnir hafi ekki hafi› skráningu skjala og skipu-
lag›a var›veislu fyrr en á sí›asta aldarfjór›ungi 13. aldar.
Líti› er vita› um eftirmann Lárentíusar á Hólum sem var Íslendingur a›
nafni Egill Eyjólfsson. Hann var fló í læri hjá Lárentíusi og mi›a› vi› flau
fallegu eftirmæli sem hann fær í Lögmannsannál hefur biskupinn haldi› vel á
eigum stólsins og sami› ágætlega vi› sálir í umdæminu (Islandske Ann-
aler:273, Páll Eggert Ólason 1948:329).52
Mjög horf›i til hins verra í sambú› biskups og leikmanna eftir a› Ormur
Ásláksson, norskur ma›ur, tók sæti Egils á Hólum. Hann var biskup nyr›ra frá
1343 til 1356; konungsbréfi› sem tali› er a› hafi lögfest kristinrétt Árna í
51 Lárentíus vir›ist einnig hafa haft kristinrétt Árna í huga flegar hann predika›i einn hátí›isdag
á Hólum (líklega veturinn 1307–1308) um alls kyns ósi›i, s.s. hórdóm og frændsemisspell
(sbr. ÍF XVII:288 nm.).
52 Einar Hafli›ason hefur lengi veri› talinn höfundur Lárentíus sögu en hann er einnig sag›ur
hafa rita› Lögmannsannál frá upphafi fram til ársins 1362 (sjá ÍF XVII:lxv–lxvi, lxxvii).