Gripla - 20.12.2004, Blaðsíða 87
„KÁTT ER fiEIM AF KRISTINRÉTTI, KÆRUR VILJA MARGAR LÆRA“ 85
og leikra eftir 1280 fylgdu hverjir sínum lögum; biskupar héldu sig vi› kirkju-
lög en leikmenn vi› landslög (fl.e. Jónsbók). fietta sést á samsetningu 14. aldar
lagahandrita, sem sum hver var›veita (auk Jónsbókar) bæ›i kristinrétt Árna og
kristinna laga flátt Grágásar. fietta breytist á 15. öld; flá fylgir kristinréttur Árna
nánast alltaf Jónsbók en kristinna laga fláttur afar sjaldan. Eftir mi›ja 14. öld
má flví segja a› kristinréttur Árna hafi fest sig rækilega í sessi sem hinn
eiginlega kristinréttarlöggjöf Íslendinga.
RITASKRÁ
Handrit
Önnur rit:
Agnes S. Arnórsdóttir. 1995. Konur og vígamenn. Sta›a kynjanna á Íslandi á 12. og 13.
öld. Sagnfræ›istofnun Háskóla Íslands, Háskólaútgáfan, Reykjavík.
Agnes S. Arnórsdóttir. 1996. Um brú›kaup, kvennagiftingar og kanónískan rétt. Konur
og kristsmenn. fiættir úr kristnisögu Íslands:65–89. Ritstj. Inga Huld Hákonar-
dóttir. Háskólaútgáfan, Reykjavík.
AnnEccl = Annales ecclesiæ Danicæ diplomatici, oder Kirchen Historie des Reichs
Dännemarct I. 1741. Erik Pontoppidan gaf út. Kaupmannahöfn.
Ármann Jakobsson. 1997. Í leit a› konungi. Konungsmynd íslenskra konungasagna.
Háskólaútgáfan, Reykjavík.
Árna saga biskups. 1972. fiorleifur Hauksson bjó til prentunar. Stofnun Árna Magn-
ússonar á Íslandi, Reykjavík.
Bagge, Sverre. 1987. The Political Thought of the King’s Mirror. Odense University
Press, Odense.
Biblían. Heilög ritning. Gamla testamenti› og N‡ja testamenti›. 1981. Biblíufélagi›,
Reykjavík.
Biskupa sögur I–II. 1858–1878. Útg. Gu›brandur Vigfússon og Jón Sigur›sson. Kaup-
mannahöfn.
Björn fiorsteinsson og Gu›rún Ása Grímsdóttir. 1989. Norska öldin. Saga Íslands IV:
61–258. Ritstj. Sigur›ur Líndal. Hi› íslenzka bókmenntafélag / Sögufélag, Reykja-
vík.
Björn fiorsteinsson og Sigur›ur Líndal. 1978. Lögfesting konungsvalds. Saga Íslands
III:19–108. Ritstj. Sigur›ur Líndal. Hi› íslenzka bókmenntafélag, Sögufélag,
Reykjavík.
Brundage, James A. 1995. Medieval Canon Law. Longman, New York.
Byock, Jesse. 2001. Viking Age Iceland. Penguin, London.
AM 334 fol
AM 350 fol
AM 351 fol
AM 128 4to
AM 182 a 4to
AM 182 b 4to
AM 48 8vo
AM 49 8vo
NKS 1930 a 4to