Gripla - 20.12.2004, Page 123
1. Inngangur
SÖGNIN flykja var í fornu máli flykkja. Ef marka má handbækur um forn-
íslensku átti sér sta› í flessu or›i styttingin kk > k. fietta er fló annars ekki al-
menn hljó›breyting í íslenskri málsögu, eins og fjöldi or›a me› kk vitnar um,
og raunar vir›ist erfitt a› finna önnur dæmi um sambærilega styttingu. Í hin-
um sömu handbókum er fless einnig geti› a› flykkja hafi oft bori› veika setn-
ingaáherslu og flar megi finna orsök styttingarinnar. Ekki er fla› fló fullkom-
lega sannfærandi flví a› vandsé› er a› löng samhljó› hafi annars styst í or›um
sem gjarna bera veika setningaáherslu, svo sem fornöfnum og atviksor›um (til
a› mynda okkar, ykkar, fletta, nokkur e›a ekki). Sá grunur gæti flví læ›st a›
lesanda handbókanna a› ekki sé öll sagan sög› og tilefni gæti veri› til a› r‡na
betur í sögu sagnarinnar flykkja.
Í upphafi ver›ur gefi› yfirlit um flróunina frá flykkja til flykja eins og hún
birtist í nokkrum ritu›um heimildum (§2) og flví næst huga› a› sk‡ringum
fleim sem settar hafa veri› fram á hljó›flróun sagnarinnar í íslensku (§3). fiá
ver›ur fjalla› stuttlega um frumgermanska og norræna forsögu flykkja og
flriggja annarra sagna af sama beygingarflokki, flekkja, sÕkja og yrkja (§4) en
flessar sagnir eiga fla› sammerkt a› skera sig úr í flokki ija-sagna (§5). Loks
ver›ur fjalla› um flróun nútí›ar- og flátí›armynda sagnarinnar flykkja og rök
fær› fyrir flví a› flar hafi or›i› áhrifsbreytingar er mi›u›u a› flví a› einfalda
hin flóknu hljó›beygingarvíxl er voru í beygingu sagnarinnar í forníslensku
(§6).1
1 Meginefni greinar flessarar kynnti ég í fyrirlestri á 17. Rask-rá›stefnu Íslenska málfræ›ifé-
lagsins 8. febrúar 2003 og kann ég áheyrendum flar bestu flakkir fyrir gó›ar umræ›ur. Gu›-
rúnu fiórhallsdóttur, Gu›var›i Má Gunnlaugssyni, Jóhannesi Bjarna Sigtryggssyni, Kristjáni
Árnasyni, Stefáni Karlssyni, ritstjórum Griplu og ónefndum ritr‡ni flakka ég gagnlegar at-
hugasemdir vi› eldri ger› flessarar greinar. fiau bera fló vitaskuld enga ábyrg› á göllum sem
enn kunna a› finnast. Verk fletta var unni› me› styrk frá Vísindasjó›i Rannsóknami›stö›var
Íslands.
HARALDUR BERNHAR‹SSON
fiYKKJA OG fiYKJA
Hljóðbeygingarvíxl einfölduð