Gripla - 20.12.2004, Síða 127
fiYKKJA OG fiYKJA 125
Í Íslensku hómilíubókinni, Sth perg 15 4to, frá um 1200 (nr. 2 í töflunni) eru
90 dæmi um sögnina flykkja, a› tali Andreu de Leeuw van Weenen (2004:
187–88). Af fleim eru níu ritu› me› einföldu ‘k’, svo sem ‘flykia’ 48v30,
‘flykia˙c’ 40v20, ‘flyker’ 6v10, 25r25 og ‘flyke’ 70r17. Enda flótt hlutfall
mynda me› ‘k’ sé ekki hátt og finna megi dæmi um a› kk sé tákna› me› ‘k’
í ö›rum or›um (de Leeuw van Weenen 1993:81–82) er vart hægt a› líta á öll
flessi níu dæmi sem misritanir.5
Í AM 677 B 4to, prédikunum og Vi›ræ›um Gregors, frá um 1200–1225,
er ‘k’ regluleg táknun kk (jafnframt nokkrum dæmum um ‘c’ og örfáum um
‘cc’ og ‘ck’; Weinstock 1967:102–103) og er sögnin flykkja langoftast ritu›
me› ‘k’ á móti einu dæmi me› ‘ck’. Einfalt ‘k’ er einnig hin reglulega táknun
kk (jafnframt einu dæmi me› ‘cc’ og nokkrum me› ‘c’) í AM 645 A 4to, Jar-
teinabók fiorláks helga, frá um 1220 (Larsson 1885:lxxiii) og eru flar sextán
dæmi um sögnina flykkja, öll ritu› me› einföldu ‘k’ (Larsson 1891:390–91).
Regluleg ritun flykkja me› ‘k’ í flessum handritum ver›ur flví ekki höf› til
vitnis um styttingu kk í sögninni, heldur gæti ‘k’ flarna í öllum tilvikum tákn-
a› kk.
Í GKS 1812 IV 4to, Rímbeglu, frá um 1192, er eitt dæmi um nútí›armynd
flykkja og er hún ritu› me› einföldu ‘k’ (Larsson 1891:390). Larsson (1883:
xvii) greinir í máll‡singu sinni frá táknun kk í GKS 1812 IV 4to og nefnir flar
Tafla 1, frh. k k k
[47] AM 114 fol me› hendi Jóns Gissurarsonar á Núpi, c1640; Haraldur
Bernhar›sson 1999:110 …………………………………………………… – +
[48] Gu›mundur Andrésson: Discursus oppositivus, 1648; útg. 1948; HB … – +
[49] Hrólfs saga kraka í AM 285 4to me› hendi Brynjólfs Jónssonar á
Efstalandi, 1654; útg. Slay 1960; HB …………………………………… – +
[50] Bréfabækur Brynjólfs biskups Sveinssonar, AM 268–81 fol og ÍB 34
fol, fyrir árin 1652–75; útg. Jón Helgason 1942; HB …………………… – +
[51] AM 147 8vo, Kvæ›abók Gissurar Sveinssonar, 1665; Jón Helgason
1960:21, 24 ……………………………………………………………… – +
[52] Sögur Jóns Eggertssonar, c1685; útg. Bjarni Einarsson 1955; HB……… – +
18. öld
[53] Bréf Árna Magnússonar og samtí›armanna, flest frá 1700–1729; útg.
Kålund 1920; HB ……………………………………………………… ~ +
[54] Dómabækur Markúsar Bergssonar 1711–29; útg. Már Jónsson 2001; HB – +
5 Í Íslensku hómilíubókinni er kk í sögninni flykkja oft tákna› me› ‘¬’. Larsson (1891:390–
91) gerir ekki greinarmun ‘k’ og ‘¬’ í orðasafni sínu og því gefur það ekki rétta mynd af
dæmum um sögnina þykkja í Íslensku hómilíubókinni.