Gripla - 20.12.2004, Síða 130
GRIPLA128
hafi veri› einhaf›ar í daglegu máli.10 Í Hallfre›ar sögu í Flateyjarbók, GKS
1005 fol, frá um 1387–95, er sögnin ævinlega me› k í lausu máli en í tveimur
vísum eru myndir me› kk vegna fless a› hendingin krefst fless (Bjarni Ein-
arsson 1977:xxvii).11 Eftir a› flykja var or›in rá›andi hafa myndir me› kk flví
veri› flekktar sem fornyr›i e›a kve›skaparmál. Loks er líklegt a› máll‡sku-
munur hafi veri› einhver, a› flykja hafi ná› fótfestu í sumum sveitum á me›an
flykkja var enn venjulegt mál annars sta›ar á landinu.
2.3 Nor›lenskt máll‡skueinkenni?
Athygli vekur a› mörg elstu handritanna flar sem finna má myndir flykkja
me› stuttu k í sta› hins algengara kk hafa veri› tengd Nor›urlandi me› einum
e›a ö›rum hætti (tölurnar í hornklofunum vísa til númeranna í töflunni):
[16] AM 132 fol, Mö›ruvallabók, um 1330–70: skrifa› á Nor›urlandi,
líklega í Eyjafir›i (Stefán Karlsson 1967:26–29; sjá einnig Sig-
urjón Pál Ísaksson 1994 og de Leeuw van Weenen 2000:6–7, 22–
24).
[21] Sth perg 16 4to, Helgasta›abók, um 1375–1400: skrifa› í Eyjafir›i
e›a fiingeyjars‡slu (Stefán Karlsson 1982:75–78).
[22] GKS 1005 fol, Flateyjarbók, um 1387–95: Magnús fiórhallsson og
Jón fiór›arson skrifu›u, ugglaust á Nor›urlandi, fyrir Jón Hákon-
arson í Ví›idalstungu í Húnavatnss‡slu (Finnur Jónsson 1930;
Ólafur Halldórsson 1990).
[25] Sth perg 7 fol, um 1450–75: hugsanlega skrifa› á Mö›ruvöllum
fram í Eyjafir›i (Sanders 2000:44–52).
[26] AM 343 a 4to, um 1450–75; tilheyrir sama skrifaraskóla og Sth
perg 7 fol (Sanders 2000:42–43).
10 Í Mábilar rímum á Sth papp 21 8vo frá sí›ari hluta sautjándu aldar er a› finna rímskor›a›
‘grickia’ : ‘flickia’ (52r); í JS 45 4to frá um 1730 er aftur á móti rita› ‘Grickia’ : ‘flikia’ á
sama sta› (ríma VII:80). Mábilar rímur hafa líkast til veri› ortar á sí›ari hluta fimmtándu ald-
ar (Valger›ur Kr. Brynjólfsdóttir 2004:78–87, 110–14, 170). Ég flakka Valger›i Kr. Brynj-
ólfsdóttur fyrir a› benda mér á flessi dæmi.
11 Vísuor›in eru ‘audhnykkianda flikker’ (Flateyjarbók 1:450) og ‘fiikki mer er ek flekki’ (Flat-
eyjarbók 1:498). fió er einu sinni skrifa› ‘k’ flar sem rím krefst kk: ‘Nu flikir mer nokkurr’
(Flateyjarbók 1:451).