Gripla - 20.12.2004, Qupperneq 132
GRIPLA130
sögnin venjulega ritu› me› ‘i’ (Hreinn Benediktsson 1977:31–32/2002:217).13
fiessi afkringing er flví nokkru fyrr á fer› en hin almenna afkringing y, ‡ og ey
sem hugsanlega hefur byrja› a› einhverju marki seint á fjórtándu öld e›a a›
minnsta kosti á fleirri fimmtándu en lét ekki verulega a› sér kve›a fyrr en á
sextándu og sautjándu öld (Stefán Karlsson 1989:7/2000:24; Gu›var›ur Már
Gunnlaugsson 1994:121). Afkringing y í flykkja er fló ekki einsdæmi á flessu
elsta skei›i.
Noreen (1923:127, §147) taldi a› átt hef›i sér sta› afkringing y í áherslu-
léttu atkvæ›i flar sem i stó› í næsta atkvæ›i á eftir — fl.e. eins konar i-hljó›-
varp, segir hann — í til dæmis ifir, firi(r), flikja, skili, skildi, mindi vi› hli›
áherslumyndanna yfir, fyri(r), flykkja, skyli, skyldi, myndi. Undir flessa
sko›un tekur Bandle (1956:74). Hreinn Benediktsson (1977:31–33/2002:
217–19) bendir á a› í sumum flessara gömlu dæma um afkringingu y megi ef
til vill tengja afkringinguna vi› eftirfarandi langt framgómmælt lokhljó›:
flykkja > flikkja, tyggi (no.) > tiggi; enn fremur stakdæmi á bor› vi› flgf. et.
‘briggionni’ (bryggjunni) í Sth perg 2 4to (6v35) frá c1250–1300. Gu›var›ur
Már Gunnlaugsson (1994:32–37, 105–110) telur a› hin almenna afkringing y
hafi hafist á undan framgómmæltum hljó›um og flví sé flykkja > flikkja í raun
me›al fyrstu merkja hinnar almennu afkringingar.
Ekki vir›ist rík ástæ›a til a› tengja afkringingu y í flykkja vi› áherslu e›a
áhersluleysi, eins og Noreen gerir, og skipa flykkja flannig í flokk me› for-
setningum og hjálparsögnum. Líklegt er a› eftirfarandi framgómmælt hljó›
eigi dr‡gri flátt í afkringingunni, eins og rá›a má af flví a› afkringing y í fyrir,
yfir og skyldi vir›ist ganga til baka á fyrri hluta fimmtándu aldar en í flykkja
gekk hún aldrei til baka (Hreinn Benediktsson 1977:32/2002:217, Gu›var›ur
Már Gunnlaugsson 1994:32; 109, nmgr. 176).
Í hinni forskeyttu samflykkja ver›ur aftur á móti ekki vart afkringingar y
a› neinu marki fyrr en komi› er fram á sextándu öld (Gu›var›ur Már Gunn-
laugsson 1994:33). Hún fylgir flví meginbylgju hinnar almennu afkringingar
og er ekki me› öllu óhugsandi a› varahljó›i› m í forskeytinu hafi átt flátt í flví
a› kringing rótarsérhljó›sins var›veittist lengur í samflykkja en flykkja.
13 Myndir me› ókringdu rótarsérhljó›i er til dæmis a› finna innan um myndir me› y í AM 655
V 4to og AM 677 B 4to frá um 1200–1225 og GKS 1157 fol frá um 1250. Myndir me› ‘i’
eru algengar í AM 544 4to, Hauksbók, frá um 1302–10 og í Mö›ruvallabók, AM 132 fol, frá
um 1330–70 er a›eins a› finna tvö dæmi me› ‘y’ vi› hli› fjölda dæma me› ‘i’ (de Leeuw
van Weenen 2000:239, nmgr. 195).