Gripla - 20.12.2004, Síða 133
fiYKKJA OG fiYKJA 131
3.2 Hljó›breytingin kk > k
Noreen (1923:208, §285,1) telur a› á eftir áhersluléttu sérhljó›i hafi löng
samhljó› ví›a styst. fiannig komu upp tvímyndir, flykkja í áherslustö›u en
flikja í áhersluléttri stö›u flar sem átt haf›i sér sta› hljó›breytingin kk > k (og
einnig afkringing y). Sambærilega styttingu samhljó›s segir Noreen hafa or›-
i› í (i) físl. e›a, me›an, sí›an og (ii) dæmum á bor› vi› físl. ek(k)i, os(s),
kan(n), han(n), hin(n), en(n), flan(n), hver(r), fles(s). Iversen (1973:40, §50,
athgr.) tekur í sama streng í handbók sinni.14
Hér setur Noreen undir sama hatt æ›i ólíka flokka dæma: Annars vegar eru
dæmi um styttingu í físl. e›a, me›an, sí›an andspænis gotn. aiflflau, miflflan-
ei, fe. si››an (sjá Noreen 1923:181, §241). Hins vegar eru stakir rithættir úr
norsku hómilíubókinni er hafa líti› hljó›sögulegt gildi (og flar vitnar hann í
ritger› Wadsteins 1890:30 og áfram). Ekki ver›ur fless heldur vart a› löng
samhljó› hafi almennt styst í or›um sem oft bera veika setningaáherslu, svo
sem í fornöfnunum okkar, ykkar, fletta, nokkur e›a ekki. Grundvöllur flessarar
hljó›breytingar er flví æ›i veikbur›a.
3.3 Ending 3. persónu eintölu
fiegar í elsta máli getur flykkja haft endinguna -i í sta› -ir í 3. persónu eintölu
í nútí› framsöguháttar; fletta er sérstaklega algengt á undan persónufornöfn-
unum mér og flér (Noreen 1923:358, §531, athgr. 5): flykki mér, flykki flér í
sta› flykkir mér, flykkir flér. Endingin -i lifir fram eftir öldum í flessari sögn og
kemur til a› mynda fyrir í Gu›brandsbiblíu 1584 (Bandle 1956:380).
Wimmer (1874:152, nmgr. 2) telur a› fletta séu í raun myndir vi›tengingar-
háttar sem fengi› hafi hlutverk framsöguháttar (líkt og hjá sögninni vilja) en
Noreen (1923:209, §285, athgr. 1; 356, §530, athgr. 3) álítur 3. persónu mynd-
ina flykki vera vitnisbur› um var›veislu hinnar fornu 3. persónu endingar frg.
*-ifl í flessari sögn. fiegar eftirfarandi or› hófst á fl (til dæmis fornafni› flér)
mynda›ist langt samhljó› á or›askilum (››) sem styttist, a› mati Noreens, og
flannig glata›i endingin sínu tannhljó›i: *flykki› flér > flykki flér. Undir flessa
sk‡ringu tekur Alexander Jóhannesson (1923–24:164, § 261).
Hin forna ending 3. persónu eintölu í nútí› framsöguháttar, frg. *-ifl < frie.
14 Valt‡r Gu›mundsson (1922:37, §85) nefnir nokkur dæmi um styttingu langra samhljó›a í
áhersluléttum atkvæ›um, en telur aftur á móti a› flykja í sta› flykkja s‡ni styttingu sem sé
„sporadisk i en betonet Stavelse“.