Gripla - 20.12.2004, Page 134
GRIPLA132
*-e-ti, er tryggilega var›veitt í austur- og vesturgermönskum málum, gotn.
baírifl, fhfl. birit, fsax. biri›, fe. bire› ‘(hann) ber’ (sjá til dæmis Krahe og Meid
1969, 2:98–99, §69), og í frumnorrænu er hún enn til sta›ar á rúnaristunni frá
Stentoften frá um 650, bariutifl ‘(hann) br‡tur’ (Krause 1971:164–65, nr. 91).
fia› ur›u sí›ar örlög flessarar endingar í norrænu a› víkja fyrir endingu 2.
persónu eintölu, frn. *-iÀ, eins og sjá má flegar á myndinni barútÀ ‘(hann)
br‡tur’ í rúnaristunni frá Björketorp frá um 675 (Krause 1971:140–41, nr. 7;
sbr. Jörundur Hilmarsson 1980).
fia› dregur mjög úr gildi flessarar sk‡ringartilraunar Noreens a› engar
sjálfstæ›ar heimildir eru til fyrir slíku langlífi endingarinnar *-ifl í 3. persónu
eintölu í norrænu (sjá Kjartan Ottósson 1981). Í 1. persónu fleirtölu gat átt sér
sta› samlögun og brottfall, eins og til dæmis bindum vit > bindu vit, bindum
vér > bindu vér (sbr. Noreen 1923:358, §531,3). Nærtækara vir›ist a› ætla a›
flykki í sta› flykkir hafi or›i› til vi› samlögun og brottfall af flví tagi, ekki síst
á undan mér: flykkir mér > *flykkim mér > flykki mér.
3.4 Ni›ursta›a
Vi›unandi sk‡ringar er a› finna á afkringingunni flykkja > flikkja og uppruna
3. persónu endingarinnar -i (flykki mér) en sk‡ring Noreens á styttingunni kk
> k er ekki alls kostar sannfærandi.
4. Forsagan
4.1 Tannhljó›sflátí› án tengisérhljó›s
Germanskar veikar sagnir mynda flátí› me› tannhljó›svi›skeyti en uppruni
fless er óljós og umdeildur (sjá yfirlit um drjúgan hluta langrar rannsóknasögu
hjá Tops 1974). Unnt er a› greina á milli tveggja meginger›a veikra sagna: (i)
annars vegar eru flær sagnir sem mynda flátí› me› tengisérhljó›i á undan
tannhljó›i vi›skeytisins og (ii) hins vegar eru sagnir flar sem flátí›in er án tengi-
sérhljó›s.
Fyrri flokkurinn er mun stærri en sá sí›ari. fiar bætist frg. vi›skeyti› *-›-
me› tengisérhljó›i aftan á sagnrótina:
NÚTÍÐ (NAFNH.) : fiÁTÍ‹ (1. PERS. EINT.)
frg. *fórija- : *fór-i›-ón
físl. fÕra : fÕr›a