Gripla - 20.12.2004, Page 135
fiYKKJA OG fiYKJA 133
Sí›ari flokkinn skipa nokkrar sagnir er myndu›u flegar í frumgermönsku flátí›
án tengisérhljó›s; tannhljó›i› kom flá beint aftan á sagnrótina. Me›al fleirra
voru fjórar ija-sagnir:
frg. *flunkija- : *flunx-tón
*flankija- : *flanx-tón
*sókija- : *sóx-tón
*wurkija- : *wurx-tón
Uppruni tannhljó›sins er, eins og á›ur var geti›, umdeildur og me›al annars
hefur veri› bent á líkindi flátí›arvi›skeytisins í flessum sögnum og vi›skeytis
l‡singarháttar flátí›ar, frie. *-to- (Hirt 1931–34, 2:154–59, §124; Krahe og
Meid 1969, 2:127–29, §90). Hér ver›ur ekki fari› nánar út í flá sálma en
gengi› út frá flví a› snemma í frumgermönsku hafi klasinn *-xt- veri› í
flátí›armyndum flessara sagna (sjá einnig Krahe og Meid 1969, 1:109, §88).
4.2 firóunin í frumgermönsku
Á elsta skei›i hafa flví væntanlega veri› víxlin k : x í stofni flessara sagna; flau
hafa eflaust átt sér ‡msar hli›stæ›ur. fiegar á frumgermönsku skei›i hefur
nefhljó›i› falli› brott á undan *x (h) me› uppbótarlengingu undanfarandi
sérhljó›s, fl.e. *Vnx > *◊x (Krahe og Meid 1969, 1:62–63, §42). fiessi breyt-
ing verka›i á flátí›armyndir tveggja af sögnunum fjórum. Eftir flessar breyt-
ingar voru komin upp fremur flókin hljó›beygingarvíxl í flessum sögnum,
annars vegar k : x í öllum sögnunum fjórum og hins vegar *Vnk : *◊x í tveim-
ur:
frg. *flunkija- : *flÆx-tón
*flankija- : *flHx-tón
*sókija- : *sóx-tón
*wurkija- : *wurx-tón
4.3 Austur- og vesturgermönsk mál
Í gotnesku birtast flessi flóknu víxl í flremur af sögnunum fjórum; gotn. sokjan
s‡nir flar reglulega flátí› eftir flokki ija-sagna (Krause 1968:241, §240; Braune
og Ebbinghaus 1981:131–32, §209; Magnús Snædal 1998). Í beygingu fless-
ara flriggja sagna (a› sokjan undanskilinni) eru víxl k : h og í beygingu
flugkjan* og flagkjan eru a› auki víxl nútí›arstofns me› stuttu rótarsérhljó›i
og eftirfarandi nefhljó›i vi› flátí›arstofn án nefhljó›s; sérhljó›i› í flátí›ar-
˜
˜