Gripla - 20.12.2004, Page 142
GRIPLA
Breytingin í framsöguhætti vir›ist byrja á fimmtándu öld; hún vinnur jafnt og
flétt á og sókt- er ríkjandi flátí›arstofn á sí›ari hluta sextándu aldar og á
sautjándu öld. Nokkur dæmi má nefna flví til stu›nings: í Valdimars sögu á
AM 589 c 4to frá um 1450–1500 kemur fyrir ‘soktj’ (útg. Loth 1962–65, 1:
63.3); í N‡ja testamenti Odds Gottskálkssonar frá 1540 er flátí›arstofninn
sókt- algengur (Jón Helgason 1929:86) og sömulei›is í Bósa sögu á AM 510
4to frá um 1550 (Jiriczek 1893:xxxiv); í Gu›brandsbiblíu 1584 er sókt- or›inn
hinn venjulegi flátí›arstofn en sótt- birtist a›eins ö›ru hverju í Gamla testa-
mentinu (Bandle 1956:414–15; sjá einnig dæmi hjá Oreßnik 1977:622).20
Um lei› og flykkja haf›i falli› inn í mynstur B og var or›in flykja skap-
a›ist grundvöllur fyrir flessa breytingu flar:
FRAMSÖGUHÁTTUR (3. PERS. EINT.)
nt. flykkir → flykir
flt. flótti → flókti
Í framsöguhætti vir›ist breytingin fara af sta› á sautjándu öld og er mun sí›ar
á fer›inni en breytingin sótt- → sókt-. Í sumum heimildum er flátí›arstofninn
sókt- einhaf›ur jafnframt reglulegri notkun flótt-, til dæmis í Gu›brandsbiblíu
1584 (Bandle 1956:415) og í kvæ›abók Gissurar Sveinssonar 1665 (Jón
Helgason 1960:24). Dæmi um flátí›arstofninn flókt- er til a› mynda a› finna í
bréfabók fiorláks biskups Skúlasonar, Bps B V 2, fyrir árin 1628–54 (útg. Jón
fi. fiór 1979), í AM 552 l, m, n 4to me› hendi Björns Jónssonar á Skar›sá,
líklega frá ö›rum fjór›ungi sautjándu aldar (Haraldur Bernhar›sson 1999:69),
og í bréfabókum Brynjólfs biskups Sveinssonar, AM 268–81 fol og ÍB 34 fol,
fyrir árin 1652–75 (útg. Jón Helgason 1942); sjá einnig dæmi hjá Oreßnik
1977:622. Í málfræ›i Jóns Magnússonar (1997:223), sem loki› hefur veri›
1738, er flátí›armynd sækja sög› sókti en flykja hefur flátí›ina flótti og í
or›abók Björns Halldórssonar (1724–1794), fyrst útg. 1814, er a›eins gefin
flátí›armyndin sókti og lh. flt. sókt undir sækja (1992:474) en undir flykja
(1992:551) er gefin flátí›in flótti og lh. flótt e›a flókt (rita› ‘flóckt’).
VI‹TENGINGARHÁTTUR (3. PERS. EINT.)
nt. flykki → flyki
flt. flÕtti → flækti
Breytingin í vi›tengingarhættinum vir›ist einnig fara af sta› á sautjándu öld.
Myndin ‘flæktust’ kemur fyrir í óársettu bréfi me› hendi Jóns biskups Vída-
140
20 Oreßnik (1971) hefur fjalla› rækilega um myndun vi›tengingarháttar flátí›ar í íslensku, flar á
me›al um sækti (1971:165–67).