Gripla - 20.12.2004, Blaðsíða 143
fiYKKJA OG fiYKJA
líns (1666–1720; Svavar Sigmundsson 1965:89). Elstu dæmin í ritmálssafni
Or›abókar Háskólans eru frá mi›ri nítjándu öld (úr fljó›sögum Jóns Árnason-
ar); dæmi finnast einnig frá fyrri hluta tuttugustu aldar en eftir fla› vir›ist
stofninn flækt- hverfa.
A› lokum má geta fless a› dæmi eru einnig um ví›tækari áhrifsbreytingu
í vi›tengingarhættinum, áhrifsbreytingu á bor› vi› flá er flekkja og samflykkja
gengust snemma undir og l‡st var hér a› framan:
flt. flÕtti → flykti
Hér er nútí›arstofninn lag›ur til grundvallar vi› myndun vi›tengingarháttar
flátí›ar. Myndin ‘flikte’ kemur fyrir í bréfi frá 1650 í bréfabók fiorláks biskups
Skúlasonar (útg. Jón fi. fiór 1979:169), dæmi er einnig a› finna í AM 1041 4to
frá um mi›ri sautjándu öld (me› hendi Björns Jónssonar á Skar›sá, sbr.
Oreßnik 1977:622) og í ritmálssafni Or›abókar Háskólans eru dæmi frá
nítjándu öld (úr fljó›sögum Jóns Árnasonar og ví›ar).
6.3 Raunverulegur frambur›ur e›a einvör›ungu stafsetning?
Rasmus Rask getur sókti, flókti og flækti sem hli›armynda sótti, flótti og flætti
í Vejledning til det Islandske eller gamle Nordiske Sprog (1811:121). Í
Anvisning till Isländskan eller Nordiska Fornspråket gefur Rask (1818:145)
sem a›almyndir flát. frsh. sótti, flótti og flát. vi›th. sætti og flætti en bætir vi›
a› í yngra máli sé einnig til sókti, flókti og sækti, flækti.21
Halldór Kr. Fri›riksson segir í Íslenzkum rjettritunarreglum (1859:140) a›
rita beri sótti, sótt, flótti, flótt án ‘k’ og sé fla› „bæ›i samkvæmt frambur›i og
rithætti fornmanna“; vi›tengingarhátt flykja segir hann a› eigi a› rita „flœtti,
en vi›felldnara ver›ur sœkti, enda flótt í fornritum sje sœtti“. Í Íslenzkri mál-
myndal‡síngu sinni getur Halldór (1861:59) a›eins um flátí›armyndirnar sótti
og flótti og vi›tengingarháttinn flætti, en jafnframt vi›tengingarhættinum
sækti greinir hann í svigagrein frá flví a› hann hafi á›ur veri› sætti. Halldór
Kr. Fri›riksson vitnar ví›a í Íslenzkum rjettritunarreglum (1859) í frambur›
nútímamáls og á væntanlega a› skilja tilvitnu› or› hans hér á flá lei› a› hon-
um sé ekki kunnugt um frambur› sókti, flókti, flækti me› gómhljó›i.
Í Beygingarreglum Páls fiorkelssonar (1902:139–41) eru gefnar flátí›ar-
og l‡singarháttarmyndirnar sókti, sókt og flókti, flókt jafnframt sótti, sótt og
141
21 Rask (1818:145) segir „De Nyare säga äfven flókti, orkti, sókti, flækti o. s. v.“ og á flá vænt-
anlega vi› a› sækti sé einnig til í yngra máli.