Gripla - 20.12.2004, Blaðsíða 144
GRIPLA142
flótti, flótt sem eru a›almyndirnar; vi›tengingarháttur flátí›ar sækja er a›eins
sækti en undir flykja er gefin myndin flætti og einnig flækti. Páll tekur sérstak-
lega fram í athugagrein a› rithátturinn sóttur, sótt í lh. flt. sækja sty›jist vi›
frambur› en rithátturinn sóktur, sókt sty›jist vi› uppruna sagnarinnar. Athygli
vekur a› Páll sér ekki ástæ›u til sambærilegra athugasemda um flátí›armynd-
irnar sókti og flókti og vi›tengingarháttinn flækti sem gæti bent til fless a›
hann hafi flekkt frambur› fleirra me› gómhljó›i.22
Valt‡r Gu›mundsson (1922:154, §347) gefur a›eins sótti, flótti og sækti,
flætti í málfræ›i sinni en bendir á (1922:29, §55) a› tt sé or›i› til vi› samlög-
un úr kt á eldra málstigi. Í or›abók Sigfúsar Blöndals (1920–24) eru undir
sækja (1920–24:832) gefnar flátí›armyndirnar sókti e›a sótti, sóktum e›a sótt-
um (í fleirri rö›) og vi›tengingarhátturinn sækti og samkvæmt hljó›ritun hefur
a›eins sækti uppgómmælt önghljó›. Undir flykja (1920–24:970) eru gefnar
flátí›armyndirnar flótti e›a flókti, flóttum e›a flóktum (í fleirri rö›) og vi›-
tengingarháttarmyndirnar flætti e›a flækti e›a flykti (í fleirri rö›) og er sí›ast-
talda myndin sög› sta›bundi› málfar í Skaftafellss‡slum, Rangárvallas‡slu og
á Su›urnesjum. Í hljó›ritun er s‡nt uppgómmælt önghljó› í frambur›i flækti
og flykti en ekki flókti og flóktum.
Ekki ver›ur betur sé› en flátí›arstofnarnir sókt- og flókt- me› gómhljó›i
hafi veri› fáheyr›ir í frambur›i á sí›ari hluta nítjándu aldar og í upphafi fleirr-
ar tuttugustu, enda flótt ‘k’ hafi áfram lifa› a› einhverju marki í stafsetningu.
Í ljósi flessa telur Bandle (1956:415) a› myndir á bor› vi› sókti kunni a› vera
ritmyndir er aldrei áttu sér sto› í frambur›i. Vissulega er fla› rétt a› or›-
sifjafræ›ileg sjónarmi› geta haft drjúg áhrif á stafsetningu; flannig er nú rita›
‘g’ í hk. margt og flgf. morgni á grundvelli kk. margur og nf. morgunn, enda
flótt g sé löngu horfi› úr e›lilegum frambur›i (og oftast rita› mart og morni í
fornum ritum). Ekki er fló br‡n ástæ›a til a› efast um a› ritmyndir á bor› vi›
sókti og flókti geti endurspegla› frambur›, enda eru flær hluti af sömu flróun
og vi›tengingarhátturinn sækti. fiá vitnar or›abók Blöndals um uppgómmælt
önghljó› í flækti og flykti í sta›bundnum frambur›i og vandsé› a› flær lúti
ö›rum lögmálum en sókti og flókti.23
22 „NB. En ce qui concerne le participe passé de ce verbe [fl.e. sækja], la méthode d’écrire:
„sóttur, sótt“ est suivant la prononciation elle-même, tandis que celle de: „sóktur, sókt“ est
suivant l’origine du verbe“ (Páll fiorkelsson 1902:140).
23 Ljóst vir›ist fló a› or›sifjasjónarmi› í stafsetningu hafa vi›haldi› ritun ‘k’ í myndum á bor›
vi› sókti og flókti eftir a› frambur›ur me› gómhljó›i var tekinn a› hopa (sbr. tilvitnu› or›
Páls fiorkelssonar um lh. flt. sóktur, sókt). Myndir á bor› vi› sókti og flókti má sjá í staf-
setningu fram á tuttugustu öld, til a› mynda í ritum Páls Eggerts Ólasonar.