Gripla - 20.12.2004, Page 145
fiYKKJA OG fiYKJA 143
Aldursmunur kann a› eiga flátt í ólíkum örlögum flessara mynda. Áhrifs-
myndin sækti er elst og hefur flví ná› a› festa sig betur í sessi en sókti, flókti,
flækti og flykti. Sí›astnefndu myndirnar hafa ugglaust lifa› nokkra hrí› vi›
hli› hinna eldri sótti, flótti og flætti en flá ef til vill a›eins sem sta›bundi›
málfar. fieirra er ekki geti› í ritum Halldórs Kr. Fri›rikssonar sem vitna› var
til, en hann mælir fló me› myndinni sækti fremur en hinni fornu sætti, enda
hefur sætti væntanlega veri› me› öllu horfin á nítjándu öld. Hugsanlegt er flví
a› málhreinsun nítjándu aldar hafi a› einhverju leyti stu›la› a› flví a› sókti,
flókti, flækti og flykti hörfu›u.
7. Lokaor›
Ni›urstö›urnar má flá draga saman flannig:
(1) So. flykkja breg›ur fyrir me› stuttu k flegar í elstu heimildum en mynd-
ir me› kk eru annars ríkjandi fram á fimmtándu öld, láta mjög undan síga á
fleirri sextándu og á sautjándu öld eru flær hartnær horfnar (§2.2).
(2) Rithættir handrita gætu bent til a› flykja í sta› flykkja hafi veri›
nor›lenskt máll‡skueinkenni framan af (§2.3).
(3) Ekki er ástæ›a til a› ætla a› flróunin frá kk til k í flessari sögn sé
hljó›breyting, eins og höfundar handbókanna gera rá› fyrir (§3.2), heldur er
hún li›ur í rö› áhrifsbreytinga er mi›u›u a› flví a› einfalda hljó›beygingar-
víxl í beygingu sagnarinnar.
(4) Hljó›flróun á frumgermönsku og frumnorrænu skei›i leiddi til flókinna
hljó›beygingarvíxla í físl. sögnunum flykkja, flekkja, sÕkja og yrkja (§4). Í
sí›astnefndu sögninni héldust flessi víxl en snemma hefur komi› upp til-
hneiging til a› einfalda flau í hinum sögnunum flremur. fia› ger›ist me› tvenn-
um hætti: (i) me› áhrifsbreytingu flar sem beyging sagnarinnar var mótu› frá
grunni eftir mynstri alls florra ija-sagna; flessa lei› fóru flekkja og hin for-
skeytta samflykkja (§5); (ii) me› umfangsminni áhrifsbreytingu e›a breyt-
ingum flar sem hljó›beygingarvíxlin voru einföldu›; flessa lei› fóru sÕkja og
flykkja (§6).
(5) Umfangsminni áhrifsbreytingin beindist a› víxlum samhljó›a í stofni.
Í nútí›armyndunum mi›a›i hún a› flví a› steypa saman tveimur ger›um
(flykkja og sÕkja). Fyrsta skrefi› var flykkj- → flykj-; vi› hljó›dvalarbreyting-
una runnu ger›irnar svo endanlega saman og flá hvarf flykkja (§6.1). Í flátí›ar-
myndunum var stofninn laga›ur a› nútí›arstofninum, frsh. sótt- → sókt-,
vi›th. sÕtt- → sækt-, frsh. flótt- → flókt-, vi›th. flÕtt- → flækt- e›a flykt- (§6.2).