Gripla - 20.12.2004, Page 156
GRIPLA154
Vera má a› kynni manna af glæpasögum 19. og 20. aldar hafi rá›i› ein-
hverju um a› sumir hafi lesi› Gísla sögu sem mor›gátu.5 En sagan sjálf gefur
flá líka a› sínu leyti tilefni til fless. ,Gáta‘ sem borin er upp eftir a› mönnum
hefur veri› sagt frá lausn hennar en heldur fló áfram a› orka sem gáta hl‡tur
a› minnsta kosti a› vera ansi mögnu›. fió ekki væri vegna annars, væri vert a›
huga a› Gísla sögu sem mor›sögu. En vi› bætist a› einmitt nú flegar íslenskar
glæpasögur eru teknar a› blómstra sem bókmenntagrein, er gaman a› velta
vöngum yfir a›fer›um fless ókunna mi›aldamanns sem söguna samdi, og
kanna hva› veldur flví a› flær hrífa enn. Sú spurning hl‡tur flá me›al annars
a› leita á hvort sagan sé mor›saga í annarri merkingu en ,saga um mor›’,
hvort hún sé mor›gáta af svipu›u tagi og leynilögreglusögur sí›ustu alda.
2
Í fyrsta hluta Gísla sögu, fleim sem gerist í Noregi er margt um víg en ekkert
um launmor›. Noregskaflarnir eru enda undirbúningur undir meginatbur›i
sem sí›ar ver›a. Mestu skiptir flá a› í samfélagi sögunnar ríkir fe›raveldi og
ættin er sá hornsteinn sem réttindi og skyldur persóna hvíla á. Konur rá›a
engu um makaval sitt og fjölskyldan grípur í taumana ef grunur leikur á a› ein
fleirra sé nákomin vandalausum karli án samflykkis fö›urins. fiví fylgja víg og
innbyr›is átök milli ættingja, af flví a› samfélagi› er ekki stö›ugt: Sonur reyn-
ist tilbúinn til a› hafa vilja fö›ur a› engu.
Allt frá upphafi sögunnar eru ,vísbendingar‘ um hvata/mótíf a› ger›um
persóna fless háttar a› flær lei›a flanka lesenda í ólíkar áttir og kynda undir
hugmynd um a› persónurnar séu ekki allar flar sem flær eru sé›ar. Enda flótt
ljóst sé t.d. a› meintir ástarfundir fiórdísar og Bár›ar hrindi atbur›arás af sta›
eftir a› sögunni víkur til fjölskyldu fiorbjarnar súrs; enda flótt ekki fari milli
mála a› fiorkell látist ekki heyra fr‡jun fö›ur síns sem vill a› hann skerist í
leikinn, gefur sagan tilefni til a› menn greini a› minnsta kosti flrjár misfagrar
ástæ›ur fless a› Gísli vegur Bár›.
Söguma›ur segir: „[...] Gísla var óflokka› um tal fleirra [fiórdísar og
Bár›ar] sem fö›ur hans“ (5). fiau or› má útleggja svo, a› Gísli grípi til vopna
sem hl‡›inn sonur er láti sér umhuga› um sæmd fjölskyldunnar — og fiór-
5 Or›i› glæpasaga er hér nota› sem samheiti um mor›gátur, ,har›so›nu‘ söguna svonefndu
(og skyldar sögur) svo og glæpamannssögur (í anda James M. Cain). Sbr. t.d. Stephen Knight
2004:xii og Carl D. Malmgren 2001:191–195.