Gripla - 20.12.2004, Side 158
GRIPLA
Leynd er eitt af flví sem kalla má sameinkenni Gísla sögu og leynilög-
reglusagna. Líkt og sumar fleirra segir hún frá átökum persóna á›ur en til
mor›s kemur og byggir flannig upp spennu andspænis hinu ókomna. A› flessu
leyti minnir hún fremur á ,har›so›nu‘ söguna en klassísku leynilögreglusög-
una. Tzvetan Todorov, sem kallar har›so›nu söguna og sögur af hennar tagi
„spennusögur“ („,série noire‘“ e›a „thriller“) í bók sinni The Poetics of Prose,
segir flær einkennast af flví a› fari› sé „frá orsök til aflei›ingar“ (1977:47). Sú
er raunin í Gísla sögu, me› fleim fyrirvara fló, a› orsökin er aldrei fullkunn.
Hi› hálfsag›a, ósag›a og hvers kyns margræ›ni og tvíræ›ni halda áfram
a› vekja flá hugmynd a› persónur hafi ‡msu a› leyna eftir a› Súrsbörn flrjú
koma til Íslands og setjast a› í Haukadal vi› D‡rafjör›. Tvennt skiptir flá
sennilega mestu. Annars vegar fleir atbur›ir sem ver›a á vorflingi, fl.e. a›
Gestur Oddleifsson segir fyrir um ósætti Haukdæla — bræ›ranna fiorkels og
Gísla, fiorgríms go›a, manns fiórdísar og Vésteins, mágs Gísla — og a›
fóstbræ›ralagi›, sem Gísli vill stofna til me› fleim, fer út um flúfur af flví a›
fiorgrímur vill ekki gerast fóstbró›ir Vésteins. Hins vegar samtal Au›ar og Ás-
ger›ar um eigin ástamál sem fiorkell ver›ur áheyrsla a› og veldur flví a› hann
yrkir vísu sem bo›ar mannvíg og flyst aukinheldur úr búi me› Gísla en gengur
í bú me› fiórdísi systur sinni og fiorgrími.
Vígi› á Vésteini mági Gísla er mor›gátan sem menn hafa flóst sjá. fiar e›
hann er myrtur á heimili Gísla a› næturfleli flegar fólk er ‡mist í fastasvefni
e›a úti vi› a› bjarga heyjum í aftakave›ri, vokir gátan yfir frásögninni allt til
loka hennar. Ekki kemur fram a› Gísli og heimamenn hans viti hver mor›ingi
Vésteins er. Lesendur kunna hins vegar a› sjá kaflaheiti› „fiorgrímur drap
Véstein“ — yfirleitt er fla› reyndar ekki a› finna í lestrarútgáfum6 — og geta
anna›hvort haft fla› fyrir satt og flar me› eytt mor›gátunni ellegar liti› á fla›
sem eina af mörgum vísbendingum um mor›ingjann.7 Er Gísli ákve›ur um
sí›ir a› ganga til hefnda og lætur hefndina koma ni›ur á ö›rum mági sínum,
fiorgrími, manni fiórdísar, ver›ur önnur mor›gáta til innan sögu. Innan sögu af
flví a› lesendur fylgjast me› Gísla vega fiorgrím — flar sem hann liggur vi›
156
6 Sjá t.d. Gísla saga Súrssonar 1943. Útg. Björn Karel fiórólfsson. Vestfir›inga sƒgur. Íslenzk
fornrit VI; Gísla saga Súrssonar 1971. Útg. Skúli Benediktsson; Gísla saga Súrssonar 1969.
Útg. Grímur M. Helgason og Vésteinn Ólason. Íslenzkar fornsögur III; Gísla saga Súrssonar
1985. Útg. Jóhanna Sveinsdóttir; Gísla saga Súrssonar 1987. Útg. Bragi Halldórssson, Jón
Torfason, Sverrir Tómasson og Örnólfur Thorsson. Íslendinga sögur og flættir II.
7 Hér er gengi› út frá a› menn reyni a› skilja texta handrits styttri ger›arinnar (AM 556 a 4to)
fremur en fleir geri sér hugmynd um ,upphaflegan‘ texta.