Gripla - 20.12.2004, Page 159
ÍSLENSKUR TORFBÆR E‹A ENSKT SVEITASETUR?
hli› fiórdísar — me› sama vopni, á sama tíma (um nótt) og sama hátt og Vé-
steinn var veginn en heimamenn go›ans, sennilega a› einum undanskildum,
sofa drykkjusvefni og vita ekki hver mor›inginn er. fiegar Gísli kemur seinna
upp um sjálfan sig og er dæmdur í útleg› breytist sagan hins vegar og líkist
allt til loka frekast spennusögu flar e› áherslan liggur á a› segja frá eftirl‡stum
manni sem allir vita hver er, leitinni a› honum og lí›an hans uns til loka-
uppgjörs kemur.8
3
Í ritger› sinni S/Z bendir Roland Barthes á a› frásögn e›a hluta hennar megi
fella í formger› sem sé eins og lei› frá spurningu e›a gátu til hugsanlegs svars
e›a lausnar. Frumfláttur í slíkri formger› sé túlkunarkó›inn e›a -röddin.
Barthes segir:
[...] vandinn er a› halda gátunni í upphaflegu tómarúmi lausnar henn-
ar [...]: hann [túlkunarkó›inn] ver›ur a› valda töfum (tálmum, hléum,
útúrdúrum) í flæ›i or›ræ›unnar; formger› hans er í grunninn andóf flar
e› hún spyrnir gegn óumfl‡janlegri framsókn tungumálsins, leikur sér
me› hindranir: milli spurningar og svars er heilt svi› tafa og einkenni
fless mætti nefna ,a› láta líti› uppi‘ [...] (Barthes 1970:81– 82).
Til túlkunarkó›ans er stundum vísa› flegar fjalla› er um hef›bundnar leyni-
lögreglusögur enda kynna flær allajafna lausn mor›gátunnar á›ur en yfir l‡k-
ur; flær eru a› drjúgum hluta tafasvi›i› „milli spurningar og svars“ (breytt let-
ur BSK). Menn sækja fló ekki ósjaldnar til bókar Todorovs sem fyrr var
minnst á. Hann greinir tvær sögur í hef›bundnu leynilögreglusögunni — e›a
mor›gátunni, sögu glæpsins og sögu rannsóknarinnar, og nefnir a› hinni fyrri
ljúki á›ur en hin sí›ari hefjist. Saga glæpsins sem sé fjarri, segi hva› hafi gerst
í reynd (faflan) en saga rannsóknarinnar (fléttan e›a nákvæmar or›ræ›an)
sk‡ri hvernig komist er a› raun um fla›. Frásögn leynilögreglusögunnar fari
flví „frá aflei›ingu til orsakar“ (1977:44–46, 47).
Peter Hühn hefur flróa› hugmyndir Todorovs í grein flar sem hann fjallar
um mismunandi „duldar sögur“ í flremur frásögnum frá sí›ari hluta 20. aldar.
157
8 Um spennusöguna (thriller) sjá ennfremur Nusser 2003:48–65.