Gripla - 20.12.2004, Page 162
GRIPLA160
3. fiorgrímur nef, hinn fjölkunnugi nágranni Súrsbarna — en flá sem
erindreki fiorgríms og/e›a fiorkels.12
Margt hefur veri› skrifa› um hinn hugsanlega mor›ingja og hafa sumir
teki› a› sér hlutverk rannsóknarmanns af ætt Holmes og Poirots og a›
sjálfsög›u beitt vitsmunum og rökhyggju til a› komast a› ni›urstö›u.13 fieir
hafa me›al annars sagt eitthva› á flessa lei›:14
fiorkell Súrsson er mor›ingi Vésteins
Me› flví mælir:
Hann hlustar á Ásger›i konu sína játa a› hún elski Véstein.
Hann heyrir Au›i, konu Gísla, taka flannig til or›a a› hann telur vísast a›
Ásger›ur hafi sofi› hjá Vésteini eftir a› hún giftist.
Hann kve›ur vísu flar sem hann bo›ar mannvíg.
Hann slítur félagsbúskap sínum me› Gísla og flyst í bú til fiorgríms go›a.
Sver›i› Grásí›a er arfshlutur hans, hann leggur fla› fram sem efnivi› í
mor›vopni›, spjóti› Grásí›u, og er vi›staddur smí›i fless.
Hann er vel vopnfær.
Af or›um Geirmundar fóstra fiorkels má rá›a a› hann grunar a› fiorkell sé
vegandinn.
Gísli felur spjóti› af flví a› hann veit a› fiorkell er mor›inginn.
fiorkell flráspyr um lí›an Au›ar eftir vígi› af flví a› hann er vegandinn.
Bjartmarssynir reka mál Gísla illa á flingi af flví a› fleir vita a› hann hefur
ekki vegi› mor›ingja Vésteins.
12 Hermann Pálsson hefur réttilega bent á a› ekki sé hægt a› ganga fram hjá fiorgrími nef flegar
rætt er um hugsanlega mor›ingja Vésteins, sjá Hermann Pálsson 1975:134. Um fiorgrím nef
ver›ur fló ekki fjalla› sérstaklega sem mor›ingja í meginmáli, a›eins nefnt hér a› hann er
næsti nágranni Gísla fyrir utan ábúendur á Sæbóli. Hlutur hans a› smí› mor›vopnsins kynni
flví a› vitna um a› í Haukadal sögunnar hafi Gísli flótt heldur ,stór‘.
13 Anne Holtsmark segir beinlínis a› fla› sé freistandi a› fjalla aftur um spurninguna hver sé
mor›ingi Vésteins me› a›fer›um sem beri keim af „„hver var mor›inginn?““ spurningu nú-
tímaleynilögreglusagna. Sjá Holtsmark 1951:44. Riti Kroesen or›ar svipa›a hugsun hins
vegar svo: „But we have the right to do some detecting on our own, as the author evidently
loves to leave us in the dark“ (breytt letur BSK). Sjá Kroesen 1982:387.
14 Holtsmark (1951:44–52) var› fyrst til a› draga í efa a› fiorgrímur væri vegandi Vésteins.
Seinna bættust fleiri vi›, sjá t.d. Bredsdorff 1964:7–21; Bürling 1983:118–119; Eiríkur
Björnsson 1976:114–117; Valentin 1993:81–88. Sjá einnig Hermann Pálsson 1975:133–137.
Hermann er fló fleirrar sko›unar a› lesendum sé ekki ætla› a› vita hver vó Véstein. Rökin
sem rakin eru hér a› ofan eru flest sótt til flessara manna, en fló ekki tínt til hva›eina er fleir
nefna.