Gripla - 20.12.2004, Page 165
ÍSLENSKUR TORFBÆR E‹A ENSKT SVEITASETUR? 163
Hugmyndir manna um mor›ingja og mótíf í Gísla sögu vitna me›al annars
um a› hi› ósag›a, hálfsag›a og margræ›nin eru heillandi einkenni hennar.
fiau orka flannig a› freistandi ver›ur a› bera söguna vi› samtíma ,gátur‘ og
skrif um flær. Gallinn er hins vegar sá a› ævinlega vir›ist eitthva› bera á milli.
Túlkunarrödd Rolands Barthes (1970:81–82) hrekkur t.d. skammt af flví a›
formger› sjálfrar mor›gátunnar í Gísla sögu er ekki frá „spurningu til svars“
(breytt letur BSK). Í Íslendingasögunni er föflunni og or›ræ›unni ekki stillt
upp „hli› vi› hli›“ eins og í klassísku leynilögreglusögunni — svo a› vísa› sé
til Todorovs (1977:46). Hinn eiginlega rannsóknarmann og hlut hans ,vantar‘
ekki a›eins í mi›aldasöguna heldur og flann mannskilning sem l‡sir af per-
sónu hans og á a› vera lesendum lei›arljós í gegnum verki›. Descartes, vís-
indauppgötvanir Newtons og fleiri, svo ekki sé tala› um i›nbyltinguna og
uppl‡singuna hafa enda ekki liti› dagsins ljós flegar sagan er felld á skinn.
„Leyndin“ — og/e›a margræ›nin — í Gísla sögu yfirskyggir rökhyggju og
skynsemi sem lesendur reyna a› beita flannig a› flær hrökkva ekki til a› leysa
gátuna.
Gísli afhjúpar heldur ekki fiorgrím me› röklei›slu og sönnunargögnum.
Hann vegur hann á laun, a› flví er best ver›ur sé›, knúinn af tilfinningum,
harmi, sær›u stolti — sbr. leikana flar sem hann og fiorgrímur etjast vi›20 —
hugsanlega girndarást á fiórdísi og löngun til a› halda hlífiskildi yfir fiorkeli.
Mótífin a› vígi fiorgríms eru fló ekki fremur en mótífin a› vígi Vésteins full-
ljós.
Sú ,gáta‘ sem mestu skiptir í Gísla sögu er flví kannski frekast af hverju
mor›ingi Vésteins k‡s a› vega á laun a› næturfleli enda flótt víg í dagsbirtu
séu almenn hefndara›fer› í söguheiminum ef gengi› er á rétt og vir›ingu
manna. Einfaldasta svari› er sennilega a› mor›inginn sé sá ma›ur sem megi
ekki gera sig beran a› bló›hefnd í sta› fless a› fara lagalei›ina — fl.e. go›inn
fiorgrímur. En hann kann líka a› vera sá ma›ur sem má ekki í flessu tilviki
gera sig beran a› bló›hefnd, fl.e. fiorkell sem deilt hefur búi me› mági og
systur fórnarlambsins og hugsanlega svarist í fóstbræ›ralag vi› fla›.21 ,Gátan‘
er sem sé ekki gáta heldur spurning sem sagan kveikir í anda spurningarinnar
„Hvat mælti Ó›inn / á›r á bál stigi / sjálfr í eyra syni“ (Vafflrú›nismál 54,
Norrœn fornkvæ›i 1867:74).
20 Um fletta efni fjalla›i ég í óprenta›a fyrirlestrinum á Fornsagnaflinginu í Bonn 2003.
21 Menn hafa deilt um hvort fóstbræ›ralagi› gilti a› hluta til enda flótt fiorgrímur skerist úr leik.
Sjá t.d. Björn Karel fiórólfsson 1943:xxi; Andersson 1969:21.