Gripla - 20.12.2004, Page 166
GRIPLA164
Afsta›an til „sannleikans“ í Gísla sögu og l‡sing a›alpersónunnar sem
mor›ingja minnir, líkt og atbur›arás hennar, sumpart á a›rar ger›ir glæpasög-
unnar en mor›gátuna. Í har›so›nu sögunni og áflekkum sögum eru „tákn
heimsins“ t.d. „hvorki trúver›ug né trygg“ — svo a› tekin séu or› af munni
Carls D. Malmgren (2001:193)22 — og hi› sama mætti segja um íslensku
mi›aldasöguna. En í henni er engin persóna jafngildi har›so›na spæjarans
sem holdgervings „gilda og merkingar“ (Malmgren s. st.). Í sögum flar sem
a›alpersónan er glæpama›urinn er einatt sett á oddinn a› lesendur „reyni
glæpinn“ fremur en a› fleir leysi gátu; a› fleir samsami sig sálsjúkri persónu
og leitist vi› a› skilja forsendur hennar (Malmgren s. st.). Til sanns vegar má
færa a› lesendur Gísla sögu „reyni“ víg go›ans me› skáldinu, mor›ingja
hans, og séu hvattir til a› skilja flær hvatir sem a› baki búa. Sáls‡kina skortir
hins vegar.
Sé gengi› út frá a› lesendur séu allajafna fleir sem endurgera söguna —
sem andstæ›u or›ræ›unnar — í hverju bókmenntaverki, geta lesendur Gísla
sögu au›vita› ,smí›a›‘ söguna a› baki mor›,gátum‘ hennar eins og fleim
s‡nist og sinnt flannig einhvers konar spæjarastarfi. En flar me› er ekki sagt a›
fleir færist almennt nær skilningi á leynd og margræ›ni verksins. Menn geta
ekki a›eins sé› lesendur fyrir sér sem spæjara heldur einnig rithöfunda. Og í
Gísla sögu sn‡st máli› um a› greina höfundarafstö›una — eins og Anne
Holtsmark (1951:47) var t.d. einkar ljóst. Samanbur›ur mi›aldasögunnar og
klassísku leynilögreglusögunnar, sem oftast mun talin sprottin á 19. öld, lei›ir
kannski ekki síst í ljós a› ,sú gamla‘ orkar miklu ,nútímalegri‘ en ,sú unga‘.23
A› flví er vert a› hyggja nánar.
4
Gísla saga á ‡mislegt sameiginlegt me› bókmenntum sem eru nokku› yngri
en klassíska leynilögreglusagan en hér skal a›eins minnst á tvö atri›i. Fyrst er
til a› taka a› frásagnartækni sögunnar — og raunar margra annarra Íslend-
ingasagna — minnir sumpart á a›fer› fleirra skáldsagna sem skipa› hefur
veri› undir heiti› kvikmyndaskáldsaga e›a kenndar hafa veri› vi› kvik-
22 Teki› skal fram a› Malmgren talar ekki um „har›so›nar sögur“, heldur greinir á milli gátu-
(„mystery“), spæjara- („detective“) og glæpasagna („crime fiction“).
23 Um upphaf leynilögreglusögunnar sjá t.d. Knight 2004:3–29; Julian Symons 1985:27–41. —
Sumpart orkar Gísla saga líka nútímalegri en har›so›na sagan en a› flví skal viki› í ö›ru
samhengi.