Gripla - 20.12.2004, Blaðsíða 167

Gripla - 20.12.2004, Blaðsíða 167
ÍSLENSKUR TORFBÆR E‹A ENSKT SVEITASETUR? 165 myndir me› ö›rum hætti.24 fiær sækja til kvikmyndalistarinnar ‡msar a›fer›- ir sem eru gamalkunnar af bókmenntum og málaralist.25 Í sögum af flessu tagi er me›al annars reynt a› s‡na persónur og atbur›i fremur en a› söguma›ur setji á langar ræ›ur um flær; flar er gjarna vísa› ákaft í önnur verk og a›ra höfunda og leitast vi› a› ,flétta‘ veruleikann utan sagnanna inn í flær til a› lesendur ö›list n‡ja s‡n á flann heim sem fleir hrærast í. Óvenju markvisst er einnig unni› me› sjónarhorn og samspil fleirra og sömulei›is ljós og myrkur; lesendum er einnig gjarna svipt milli ólíkra sta›a og persóna til a› skapa spennu og sjónum fleirra beint á víxl a› hinu smáa og stóra e›a flví sem er fjær og nær. Loks er ekki fátítt a› draumum e›a s‡num sé skoti› inn í atbur›arásina, flegar persónur eru hrjá›ar af vanlí›an og flannig reynt a› tjá hi› ,óme›vita›a‘ e›a færa hi› óræ›a og ós‡nilega inn á svi› frásagnarinnar. Flest flessara einkenna má finna í Gísla sögu. Fyrir viki› höf›ar hún ekki sí›ur til myndskyns lesenda en rökhyggju og getur á köflum orka› eins og hún væri skrifu› fyrir áhrif kvikmyndatækni. Frásagnirnar af launvígunum eru gott dæmi um fla›.26 fiær eru a› mörgu leyti hli›stæ›ur en í fleim er spenna bygg› upp me› mismunandi hætti. Sk‡ringin er me›al annars sú a› unni› er me› sjónarhorn og sjónmi› af einstakri natni og huga› vel a› ljósi og myrkri. Frásögnin af vígi Vésteins hljó›ar svo: Nú er gengi› inn nokkru fyrir l‡sing, hljó›lega, og flanga› a› sem Vé- steinn hvílir. Hann var flá vakna›ur. Eigi finnur hann fyrr en hann er lag›ur spjóti fyrir brjósti› svo a› stó› í gegnum hann. En er Vésteinn fékk lagi›, flá mælti hann fletta: „Hneit flar,“ sag›i hann. Og flví næst gekk ma›urinn út. En Vésteinn vildi upp standa; í flví fellur hann ni›ur fyrir stokkinn dau›ur (21). Eins og sjá má er sjónarhorni› í upphafi inni í húsinu og augum beint a› fleim sem kemur inn. Sérstaklega er teki› fram a› enn sé ekki bjart. Vi› fla› bætist a› flolmynd er notu› „inn var gengi›“ og sneitt hjá a› nefna komumann. fiví ver›ur hann nánast eins og skuggamynd er lesendur sjá lí›a til Vésteins — 24 Um kvikmyndaskáldsöguna (filmischer Roman) sjá t.d. Jan Knopf 1984:297; um rithátt (Schreibweise) kvikmynda sjá t.d. Joachim Paech 1997:122 o. áfr. Menn hafa fyrr tengt frá- sögn Íslendingasagna kvikmyndum, sjá t.d. Foote1963:105. 25 Sjá t.d. Sergei M. Eisenstein 1942/1947 og Eisenstein 1968:77–84. 26 †msir hafa skrifa› vel um launvígin, sjá t.d. Foote 1963:106; Meulengracht Sørensen 1986: 235–263 og Vésteinn Ólason 1999:163–175.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270

x

Gripla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gripla
https://timarit.is/publication/579

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.