Gripla - 20.12.2004, Page 169
ÍSLENSKUR TORFBÆR E‹A ENSKT SVEITASETUR? 167
hann taka á brjósti hennar til a› s‡na a› hann beri a›rar og heitari tilfinningar
til hennar en bró›urást eina. Sitthva› fleira í sögunni mælir me› a› svo sé. En
a› sinni skiptir mestu samleikur textabrotsins vi› fla› sem í kjölfari› fer. Hann
s‡nir af hvílíkri nákvæmni er spila› á myndskyn lesenda, hvernig einingar eru
felldar saman flannig a› magna›ar andstæ›ur rekast á og hvernig stök mynd,
t.d. af einni hönd getur veri› myndræn l‡sing me› fleiri táknrænar
skírskotanir en eina. Framhaldi› hljó›ar svo:
Gísli bí›ur flá enn um stund og vermir höndina í serk sér en flau sofna
bæ›i. Nú tekur hann á fiorgrími kyrrt svo a› hann vakna›i. Hann hug›i
a› hún fiórdís vekti hann og snerist flá a› henni. Gísli tekur flá klæ›in
af fleim annarri hendi en me› annarri leggur hann í gegnum fiorgrím
me› Grásí›u svo a› í be›inum nam sta› (29).
firívegis sjá lesendur sömu hönd, hönd vígamanns seilast inn í lokrekkju
og snerta hjón sem flar eru fyrir, fyrst konuna, flá manninn og loks draga af
fleim rekkjuvo›irnar. Bæ›i halda a› hitt sé a› verki. Nöturlegur húmor leynist
í flví er konan spyr eiginmanninn hví hönd hans sé köld. Af svari hans má rá›a
a› hann leggur táknrænan skilning í köldu höndina; hann heldur a› konan sé
a› saka hann um kynkulda, spyr hvort hann eigi a› snúast a› henni, fl.e. hefja
ástaleiki — en lætur fla› fló vera. fiegar höndin snertir sjálfan hann skömmu
sí›ar, lætur hann sig fló hafa fla› a› snúa sér a› konunni. En flegar höndin
birtist flri›ja sinni og sviptir burt rekkjuvo›ununum og önnur hönd rekur
spjóti› gegnum eiginmanninn ver›ur ljóst a› spurningin „Hví er svo köld
hönd flín [...]“ var táknræn á annan hátt en hann hélt; hún var táknrænn for-
bo›i fless sem koma skyldi, dau›a hans — en ekki líflegra samfara sem hef›u
hugsanlega geta› bjarga› lífi hans hef›i hann nennt fleim í fyrstu.
Hi› tvöfalda táknræna hlutverk köldu handarinnar lei›ir hugann a› flví er
Gísla saga breg›ur upp myndum sem vísa út fyrir söguheiminn, tengir hann
táknum í evrópskri mi›aldamenningu og víkkar hann flannig a› hann ver›ur
ekki saga af íslenskum persónum á útkjálka heldur sagan af manninum í heim-
inum vi› tilteknar sögulegar a›stæ›ur, sem n‡tist lesendum vi› a›rar sögu-
legar a›stæ›ur. Stundum er um fla› a› ræ›a a› örstuttar myndrænar frásagnir
af ónafngreindum aukapersónum eru klipptar inn í atbur›arásina — svo nota›
sé or›færi er tengist kvikmyndum. Líti› atvik er hendir Véstein Vésteinsson er
hann rí›ur heim til Gísla á vit dau›a síns má taka sem dæmi.
Fer› Vésteins er n‡tt til a› magna spennu og nær heill kafli í sögunni, sem
kunnugt er, lag›ur undir hana. Vi› upphaf kaflans, flegar Vésteinn er kominn