Gripla - 20.12.2004, Page 171
ÍSLENSKUR TORFBÆR E‹A ENSKT SVEITASETUR? 169
e›a undrist a› minnsta kosti hva› hann velur og hverju hann sleppir. fiar me›
er hlutverk Gísla sem túlkanda or›i› lykilatri›i í frásögninni og br‡nt a› meta
trúver›ugleika hans og mótíf vi› túlkunina. fiegar vi› bætist a› draum-
konurnar fá í krafti myndmáls svip af Au›i konu hans og fiórdísi systur hans
og ummæli fleirra skírskota jafnt aftur sem fram í söguna eru lesendur nánast
kaffær›ir í margræ›ni og torræ›ni fless sem vi› blasir. Og fla› lei›ir hugann
a› hinu ,nútíma‘einkenni Gísla sögu sem hér skal nefnt.
5
Gísla saga á fla› sameiginlegt me› ‡msum póstmódernískum verkum a› s‡na
a› tákn setji tilvist manna og flekkingu takmörk. Sagan er skrifu› af lær›um
manni sem vir›ist hafa kynnst fleim vi›horfum kirkjufe›ranna a› tákn séu
órjúfanlega tengd syndinni; a› me› syndafallinu hafi ma›urinn ekki a›eins
misst sína paradís heldur einnig millili›alaust samband sitt vi› gu›. Sí›an hafi
„tákn ofdrambsins“, Babelsturninn, bætt um betur svo a› túlkun var› mönnum
beinlínis erfi›i mitt í ofgnótt torræ›ra og margræ›ra tákna (sjá nánar Bergljót
S. Kristjánsdóttir 2001:7–10).
Gísli Súrsson er skáld, smi›ur máltákna. Í fyrsta sinn sem hann opnar
munninn í sögunni, eru or›in sem hann lætur falla brigsl; í fyrsta sinn sem
hann yrkir vísu, er fla› ní›.28 Í kjölfari› kemur sú hrina af vígum sem kn‡r
fjölskyldu hans til a› fl‡ja Noreg. Sagan dregur me› ö›rum or›um sk‡rt fram
a› a›alpersónan hefur ekki a›eins gott vald á táknum, heldur fer me› flau af
oflæti svo a› illt hl‡st af.
fiegar sögunni víkur til Íslands tekur ekki betra vi›. Vart má á milli sjá
hvor fer óvarlegar me› tákn, Au›ur, kona Gísla, e›a Ásger›ur, kona fiorkels.
fiorkell k‡s a› útleggja tákn fleirra á versta veg og skömmu seinna liggur
Vésteinn dau›ur. fiorgrímur yrkir hins vegar tvíræ›a kvi›linginn sem skilja má
svo a› hann brigsli Gísla um a› hafa ekki hefnt Vésteins; Gísli svarar me›
sínum ní›kvi›lingi og rekur spjóti› heldur seinna gegnum fiorgrím.29
Í fyrri helmingi sögunnar er sett á oddinn a› tákn eru til bölvunar, ef ekki
vegna óvarlegrar notkunar fleirra, flá af flví a› menn túlka flau svo a›
vandræ›i hljótast af. Hápunkti er ná› flegar Gísli situr á leikunum andspænis
28 Um fletta efni sjá nánar t.d. Bergljót S. Kristjánsdóttir 2003:34–39 og Meulengracht Sørensen
1980:73–75.
29 Um fletta efni sjá nánar Meulengracht Sørensen 1980:76–84.