Gripla - 20.12.2004, Page 172
GRIPLA170
haugi fiorgríms mágs síns og kve›ur vísuna margræ›u flar sem útleggja má
hverja braglínu á tvo e›a fleiri vegu, me›al annars svo a› Gísli játi a› hann sé
mor›ingi fiorgríms.
Söguma›ur tekur sérstaklega fram a› me›al fleirra sem hl‡›a á Gísla kve›a
vísuna sé fiórdís systir hans. Nokkrum mánu›um eftir leikana sjá lesendur
hana fyrsta sinni taka til máls og hvörf ver›a er hún segir Berki, bró›ur
fiorgríms, a› hún hafi rá›i› vísu Gísla og hann hafi vegi› go›ann. fiegar Gísli
er seinna sekur fundinn er flví ljóst a› hans eigin táknnotkun hefur hrundi›
honum í útleg›. En í ofanálag er seinni mor›gátan, sú sem er a›eins innan
sögu, leyst me› skilningi einnar persónu á einni vísu flannig a› skáldi› er
dæmt á grundvelli bókmenntatúlkunar. Tákn og túlkun fleirra geta af sér
fljáningu heillar fjölskyldu og ótalin víg uns skáldi› kve›ur sí›ustu vísu sína,
bangar saman sí›ustu táknunum — og fellur.30
6
Megineinkenni Gísla sögu er margræ›ni sem afhjúpar smæ› mannsins sem
röklegs túlkanda og vanmátt hans andspænis táknunum öllum í heiminum,
jafnvel fleim sem hann hefur sjálfur lesi› saman. fiví er sennilega lítill ávinn-
ingur a› flví flegar um hana er fjalla› eins og enskar sveitasetursögur flar sem
máli› sn‡st oft um a› óskeikult vitsmunaofurmenni komi illmennum undir lás
og slá svo a› pent fólk geti haldi› áfram a› drekka tei› sitt. Ég geri mér leik
a› flví a› hugsa um Gísla sögu sem íslenska torfbæjarsögu, sennilega af flví a›
ég sé fyrir mér a› einn gó›an ve›urdag taki einhver íslenskur mor›sögu-
höfundur upp flrá›inn flar sem henni sleppir. Ef Íslendingar eignu›ust ein-
hvern tíma heila bókmenntagrein af slíkum sögum — torfbæjarsöguna e›a
jafnvel torfkofasöguna — yr›i hún ólík hef›bundnum leynilögreglusögum a›
flví leyti a› hún fjalla›i um ábyrg› mannsins sem væri allt í senn, skáld,
túlkandi mor›gátu — og mor›ingi í táknheimi sem væri honum einatt
ofvi›a.31
30 Teki› skal fram a› útlaginn í Gísla sögu sem ja›arpersóna og jafnvel lesandinn sem ,útlagi‘
eru atri›i sem einnig mætti tengja póstmódernískum skáldskap; sömulei›is textatengsl sög-
unnar vi› biblíuna og menningarheim kristni, hei›nar go›sögur og hetjufrásagnir.
31 Hluti af flessari ritger› er fyrirlestur fluttur á a›alfundi Norrænu glæpasögusamtakanna (SKS)
á Flú›um 22. maí 2004. Gunnari Har›arsyni skal flökku› a›sto› vi› fl‡›ingu úr frönsku.