Gripla - 20.12.2004, Síða 177
1
FRÆÐIMENN hafa um langan aldur reynt a› átta sig á uppruna, innbyr›is skyld-
leika og flróun fleirra frásagna sem voru teknar saman um ævi Noregskonunga
og skrá›ar á bækur, allt frá tólftu og fram á fimmtándu öld, og árei›anlega
ver›ur fleirri i›ju haldi› áfram um ókomin ár og aldir, fló án fless a› komast a›
endanlegri ni›urstö›u um fla› sem mest hefur veri› leita› eftir: sjálfum upp-
runanum. Í fleirri leit hafa menn á li›num árum og öldum komi› fram me›
mismunandi kenningar, fáar sem allir hafa teki› trúanlegar, enda flótt ‡mislegt
liggi ljóst fyrir, me›al annars fla›, a› upphafsins hl‡tur a› vera a› leita í
munnlegum fró›leik, bæ›i í bundnu og óbundnu máli, auknum fleim skáld-
skap sem nau›synlegur var til a› gera fletta frumefni a› sögu. Fur›umiki› hef-
ur komist á bækur af gömlum kvæ›um sem hafa veri› ort um Noregskonunga,
a› vísu misjafnlega vel var›veitt, sem von er, flví a› ekki hafa önnur en hin
yngstu veri› sagnariturum tiltæk í frumriti höfundanna, og miki› af fleim
sögum sem frá fyrstu tí› hafa veri› fær›ar í letur hl‡tur a› vera haft eftir fró›-
leiksmönnum, sem væntanlega hafa veri› betri sagnamenn en sagnfræ›ingar.
Allgó›ar heimildir eru fyrir flví a› Sæmundur fró›i og Ari fró›i hafi bá›ir
sami› konungatöl. En nú eru löngu glata›ar allar bækur sem ætla má a› hafi
veri› til me› flessum konungatölum, ásamt ‡msum ö›rum sem vísbendingar
eru um a› hafi veri› til, bæ›i sögur einstakra konunga og yfirlitsrit. fiar af
lei›ir a› forsendur vantar til a› hægt sé a› gera sér glögga mynd af efni og
umfangi flessara glötu›u rita og hva› af flví kunni a› hafa rata› í flær kon-
ungasögur sem elstar hafa var›veist á bókum: Ólafs saga Tryggvasonar eftir
Odd munk Snorrason, Historia de antiquitate regum Norwagiensium eftir
Theodoricus munk, Historia Norwegie, Ágrip af Noregskonunga sögum. Sumt
liggur fló ljóst fyrir; til dæmis kemur fram í kvæ›inu Noregskonunga tal, sem
var ort fyrir Jón Loftsson í Odda, hva›a konunga Sæmundur fró›i hefur
fjalla› um í sinni bók, hve lengi hver fleirra ríkti og fáein atri›i önnur, en af
ÓLAFUR HALLDÓRSSON
AF HÁKONI HLA‹AJARLI SIGUR‹ARSYNI