Gripla - 20.12.2004, Page 178
GRIPLA176
var›veittum heimildum ver›ur fátt anna› rá›i› um Konungatal Ara fró›a en
áratöl.
fieir sem sömdu sögur af Noregskonungum hafa a› sjálfsög›u n‡tt sér flær
heimildir sem fleir áttu kost á, bæ›i munnlegar frásagnir og skrifa›ar bækur, ef
til voru, en efni› hafa fleir ‡mist vali› a› eigin ge›flótta e›a me› tilliti til fless
hverjum sagan var ætlu›. fiá gat komi› fyrir a› stöku atri›i væru hirt úr frá-
sögn sem a› ö›ru leyti var hafna›, og meira a› segja getur vakna› grunur um
a› fleiri en einn höfundur hafi sótt sitt atri›i› hver í sömu frásögnina sem fleir
a› ö›ru leyti gátu ekki n‡tt. Hér á eftir ver›ur viki› a› flví sem ég ímynda mér
a› eitt sinn hafi veri› sjálfstæ› frásögn og veri› n‡tt á ‡msa vegu í var›veitt-
um heimildum, en hvergi falli› sem heild a› efni fleirra. Og flótt ekki sé eftir
af henni anna› en myndbrot á flökti í misgömlum heimildum bjó›a flau bein-
línis upp á a› leita› sé eftir hva›a hugmyndir liggi flar a› baki og gleyma um
stund áhættunni a› lenda á villigötum.
2
Helst lítur út fyrir a› allt frá flví a› fyrst voru sag›ar og rita›ar sögur af Ólafi
konungi Tryggvasyni hafi a› upphafi veri› frá flví sagt a› fa›ir hans var
veginn á›ur en Ólafur fæddist. fia› víg er í öllum var›veittum heimildum
kennt sonum Gunnhildar konungamó›ur, sem hafi a› hennar rá›um sviki›
hann í trygg›. Í Historia Norwegie og í Ágripi er fló teki› fram a› tvennum
sögum fari af flví hverjir ré›u Tryggva konungi bana. Í Ágripi stendur fletta:
En aftak hans segja eigi allir einum hætti. Sumir kenna búƒndum, at
fleim flótti yfirbo› hans hart ok dr”pu hann á flingi. Sumir segja at
hann skyldi gera sætt vi› fƒ›urbró›ursunu sína, ok tóku fleir hann af
me› svikum ok illræ›um Gunnhildar konungamó›ur, ok trúa flví flestir
(Ágrip 1995:26, Íf. XXIX:19).
A› efni til er hli›stæ› frásögn í Historia Norwegie (HN 2003:88.4–15 og
89.4–18; MHN:110.7–111.5). fiar segir a› synir Eiríks (bló›ƒxar) hafi me›
lævíslegum brög›um dregi› Tryggva á tálar og látist ætla a› semja vi› hann
sætt, en í fless sta› drepi› hann á lítilli eyju í Ranríki, flar sem enn sé kalla›
Tryggvahrör. En margir haldi flví fram a› flegnar hans á Ranríki hafi ekki flol-
a› har›stjórn hans og hafi stefnt fling undir flví yfirskini a› ræ›a landsins gagn