Gripla - 20.12.2004, Qupperneq 179
AF HÁKONI HLA‹AJARLI SIGUR‹ARSYNI 177
og nau›synjar, og flar hafi fleir sviki› hann í trygg› og keypt flrjá stráka til a›
drepa hann.
Öllum heimildum, nema Ágripi, ber saman um a› Ástrí›ur kona Tryggva
hafi veri› me› barni flegar hann var drepinn og flúi› eftirleitan fleirra sem flá
ré›u ríkjum í Noregi, en sí›an fara frásagnir heimilda mjög svo hver í sína
áttina.
Ágrip og Historia Norwegie eru ein um flá sögn a› Ástrí›ur hafi flúi› til
Orkneyja me› flremur skipsögnum (Ágrip 1995:26.14–19, Íf. XXIX:19; HN
2003.88.16–20 og 89.19–24; MHN:111.5–9). Í Historia Norwegie segir a›
hún hafi flá veri› ófrísk og ali› son sinn í Orkneyjum, en í Ágripi a› hún hafi
flúi› flanga› ‘me› Óláfi flrévetrum, syni sínum ok Tryggva, at for›ask bæ›i
fláræ›i Gunnhildar ok suna hennar ok H”konar jarls’, en flar kemur ekki sk‡rt
fram hvort hún flú›i flegar eftir fall Tryggva e›a flremur árum sí›ar.
Oddur Snorrason, munkur á fiingeyrum, tók saman á latínu Ólafs sögu
Tryggvasonar. Sú saga er nú einungis til í tveimur íslenskum ger›um og broti
úr hinni flri›ju. Samkvæmt var›veittum íslenskum texta hefur frumsaga Odds
veri›, svo vita› sé, elsta rita›a heimildin um uppvöxt og feril Ólafs Tryggva-
sonar flar til hann kom til ríkis í Noregi. fiar segir í upphafi a› Gu›rö›ur
Gunnhildarson hafi sviki› Tryggva fö›ur Ólafs í trygg› og drepi› hann, sí›an
a› Ástrí›ur kona hans var flá me› barni og eigna›ist Ólaf son sinn litlu sí›ar;
flú›i í fylgd fóstra síns, fiórólfs lúsarskeggs, me› sveininn til fö›ur síns, Eiríks
á Oprustö›um. fianga› sendi Gunnhildur konungamó›ir Hákon jarl a› leita
Ólaf uppi, en Eiríkur á Oprustö›um kom mó›ur og barni undan og sendi flau
til vinar síns, Hákonar gamla í Svífljó›. fianga› kom Hákon jarl enn, sendur af
Gunnhildi, en tókst ekki a› ná sveininum frá Hákoni gamla sem nokkuru sí›ar
tók Ástrí›i og föruneyti hennar fari me› kaupmönnum á lei› austur í Gar›a. Á
fleirri lei› voru flau tekin af eistneskum víkingum, fiórólfur drepinn, en Ást-
rí›ur og Ólafur seld í flrældóm. Eftir flá hrakninga komst Ólafur í fóstur hjá
Gar›akonungi sem efldi hann sí›ar a› li›i og skipum, sem ger›i honum kleift
a› leggjast í herna›.
Theodoricus munkur hefur stuttan kafla svipa›s efnis í sinni bók. Hann
segir a› Haraldur gráfeldur, bræ›ur hans og mó›ir hafi neytt Hákon jarl til a›
leita uppi Ólaf, eftir a› fa›ir hans var drepinn, og flar er teki› fram a› Ólafur
hafi naumast geta› fundi› öruggt hæli fyrir umsátum Gunnhildar sem ótta›ist
a› hann mundi ver›a til fless a› ræna syni hennar ríki (MHN:10.15–11.10,
TM 1998:Ch. 4.27–37). Sí›ar er teki› fram a› Ólafur hafi veri› fóstra›ur í
Gar›aríki, en Theodoricus minnist ekki einu or›i á hverju faraldri hann fór