Gripla - 20.12.2004, Page 180
GRIPLA178
flanga›. Hins vegar er sk‡rt teki› fram í Historia Norwegie a› Hákon jarl hafi,
eftir a› hann haf›i rutt Gunnhildi og sonum hennar úr vegi, haft spurnir af
flessum fö›urlausa dreng, fæddum í Orkneyjum, og flegar í sta› brugga› hon-
um banará›, flví a› hann gruna›i a› hann mundi ræna hann ríkinu:
Sed cum in Orchadibus pupillum puerum didicit natum, protinus illi
parat insidias, quem se suspicatur regno privaturum (HN 2003:90.5–7
og 91.5–7; MHN:111.18–112.2).1
Í Ágripi og Historia Norwegie (Ágrip 1995:26–28, Íf. XXIX:19–21; HN 2003:
90.7–25 og 91.8–31; MHN:112.2–113.13) er á svipa›an hátt sagt frá a› Ást-
rí›ur sendi fiórólf lúsarskegg me› son sinn og ætla›i honum a› fara me› hann
til Hólmgar›s ‘me› flví at eigi mátti leynask fer› hennar, ok mart kunni til
svika gerask’ (Ágrip 1995:26, Íf. XXIX:19). Samkvæmt fleirri frásögn fór
fiórólfur me› barni› fyrst til firándheims, fla›an til Svífljó›ar og áfram til Eist-
lands, en var tekinn af víkingum fyrir Eys‡slu og drepinn og Ólafur seldur í
flrældóm, flar sem frændi hans rakst sí›ar á hann og tók hann me› sér til
Hólmgar›s og kom honum í fóstur hjá konunginum.
Snorri Sturluson vir›ist hafa nota› sér frásögn Odds munks í sögu sinni af
Ólafi Tryggvasyni í Heimskringlu, en flar gat hann ekki komi› flví heim og
saman a› Hákon jarl hef›i veri› í sendiförum fyrir Gunnhildi konungamó›ur
og fékk henni annan sendimann, ríkan mann og vin Gunnhildar, ‘er Hákon er
nefndr’, og eftir flví er fari› í Ólafs sögu Tryggvasonar hinni mestu (ÓT); flar
er sendima›urinn nefndur Hákon norræni (Íf. XXVI:225–32, ÓTEA I:67–88).
3
Í öllum fleim sögum sem hér á undan hefur veri› vísa› til eru frásagnir af
frama Ólafs Tryggvasonar í Gar›aríki og sí›ar eftir a› hann lag›ist í víking.
Einna gagnor›astur er texti Ágrips; flar (og í Historia Norwegie) segir frá flví
a› hann flá miskunn af konunginum eftir a› hann hefndi fóstra síns, tólf vetra
gamall, og drap banamann hans á torgi, flar sem var ‘mannhelgr mikil’ (Ágrip
1995:28, Íf. XXIX:20–21):
1 En flegar hann haf›i spurnir af a› í Orkneyjum væri fæddur flessi fö›urlausi drengur, sem
hann gruna›i a› mundi ræna sig ríkinu, brá hann flegar vi› og bjóst til a› koma vi› hann
svikræ›um.