Gripla - 20.12.2004, Síða 181
AF HÁKONI HLA‹AJARLI SIGUR‹ARSYNI 179
ok tók sí›an at vaxa vitor› of hann ok svá metor› ok allt yfirlæti. En
sí›an er á lei› á stundina, flá var hónum fengit li› ok skipastóll, ok fór
hann bæ›i á eitt land ok ƒnnur lƒnd ok herja›i, ok auku›u flokk hans
brátt Nor›menn ok Gautar ok Danir, ok vann nú stórvirki ok afla›i sér
me› flví fræg›ar ok gó›s or›lags.
Öllum flessum sögum ber saman um a› Ólafur hafi veri› skír›ur til kristni á
Englandi, ‘ok kom hann svá til trúar, flví næst til Nóregs’ segir í Ágripi (Ágrip
1995:30.19–20, Íf. XXIX:22.4–5), en hvorki er flar né í Historia Norwegie
geti› um hvern flátt Hákon jarl átti í a› koma honum til Noregs. Frá flví kunnu
fleir bá›ir a› segja, Oddur munkur Snorrason á fiingeyrum og Theodoricus og
kemur saman um margt, en ekki allt (ÓlOFJ:63–70, MHN:14.6–15.10 og
16.23–17.25, TM:Ch. 7–8.8 og 9–10.17). Bá›ir segja a› Hákon jarl haf›i
spurnir af Ólafi og ótta›ist a› hann mundi ræna sig og sonu sína ríkinu,2 og
bá›ir segja á einn veg frá tilraun hans til a› rá›a Ólaf af dögum: Hann fékk
vin sinn, fióri klökku, alræmdan svikara (‘quodam antiquo traditore’), segir
Theodoricus, og fyrrum félaga Ólafs (svarabró›ur, segir Oddur,) til a› fara á
fund hans og segja honum andlát jarlsins og landi› höf›ingjalaust. En me›
honum skulu fara mó›urbræ›ur Ólafs, Jósteinn og Karlshöfu›, og sanna sögu
fióris klökku, e›a vera drepnir a› ö›rum kosti. fió skyldi fleim heimilt a› segja
Ólafi frá flessum svikum eftir a› hann stigi fótum á land í Noregi (eftir a› fleir
höf›u siglt fyrir Ag›anes flanga› sem heitir fijálfahellir, segir Theodoricus).
Bá›ir, Theodoricus og Oddur, segja a› sendimenn Hákonar hafi siglt til
Englands, Thedoricus a› flar hafi fleir hitt Ólaf Tryggvason, en Oddur a› flá
hafi Ólafur veri› farinn austur í Gar›a og flanga› hafi sendimennirnir siglt á
eftir honum. fiar hefur Oddur a› líkindum brætt saman tvær heimildir.
4
fiegar kemur a› frásögnum af dau›a Hákonar jarls og höf›ingjaskiptum í
Noregi breg›ur svo vi›, a› Ágrip og Historia Norwegie eru ekki samsaga. Í
2 Theodoricus: ‘Hocon ergo ut cognovit eum pro certo ibidem morari, modis omnibus intendit
animum ut eum vita privaret, eo quod pæne solum timeret sibi suisque hæredibus’ (fiví var
fla› flegar Hákon haf›i sannfrétt a› hann var flar (fl.e. a› Ólafur var á Englandi), flá velti hann
fyrir sér á marga vegu hvernig hann gæti rænt hann lífinu, vegna fless a› hann væri a› heita
mætti sá eini sem hann og erfingjar hans flyrftu a› óttast. MHN:14.6–8, TM 1998:Ch. 7.
17–20).