Gripla - 20.12.2004, Blaðsíða 182
GRIPLA180
Historia Norwegie er ekki minnst á fjölflreifni Hákonar jarls til kvenna3 né
flótta hans undan bóndaher firænda, e›a á fióru vinkonu hans á Rimul, sem
samkvæmt Ágripi og ö›rum heimildum leyndi honum og flræli hans í
svínastíu, a›eins sagt a› Ólafur hafi snúi› Nor›mönnum til kristni og fleir hafi
sí›an teki› hann til konungs, en reki› Hákon jarl af ríki, sem hann haf›i
haldi› í 33 ár. Einnig segir flar a› Karkur flræll Hákonar hafi drepi› hann me›
ósegjanlegum hætti um nótt í Gaulardal, fært Ólafi konungi afskori› höfu›
hans í von um mikil verkalaun, en veri› dæmdur á flingi fyrir svívir›ilegt
manndráp og hengdur sem fljófur (HN 2003:94.3–18 og 95.6–22; MHN:
115.5–18). Af flessari sí›ustu athugasemd í Historia Norwegie er augljóst a›
höfundur hennar hefur flekkt sömu frásögn af ævilokum Hákonar jarls og er í
Ágripi.
Ólafs saga Odds og Ágrip eru elstu heimildir sem nefna kvennafar Há-
konar jarls sem eina af ástæ›um fyrir óvinsældum hans, flannig or›a› í Ágripi:
‘ok me› einni fleiri er hann dró til heljar, at hann lét sér konur allar
jamt heimilar er hann f‡sti til, ok var engi kvenna munr í flví gƒrr, ok
engi grein, hvers kona hver væri, e›a systir, e›a dóttir’ (Ágrip 1995:
22.1–4, Íf. XXIX:16).
Í Ágripi er sí›an stutt frásögn af sí›ustu tilraun Hákonar jarls til a› svala
flessari f‡sn sinni, látlaus frásögn, en mótu› af einstæ›ri list gó›s sögumanns:
En hann f‡sti eitthvert sinni til konu fleirar er Gu›rún hét Lundasól.
Hún bjó á Lundum í Gaulardali, ok ger›i hann af Me›alhúsum flræla
sína at taka hana ok flytja sér til ósœm›ar. En me›an flrælarnir
mƒtu›usk, flá haf›i hón svá li›i safnat, at flá var eigi kostr at flytja
hana, ok sendi hón flá or› H”koni jarli at hón mundi eigi á hans fund
sœkja nema hann sendi konu flá er hann haf›i, er fióra hét á Remoli (Íf.
XXIX:16, Ágrip 1995:22.5–12).
Í Ágripi er sagt a› flokkur kom á Rimul og rannsaka›i og ætlu›u ‘at brenna
bœinn upp at hringum’ flegar fleir fundu ekki jarlinn. ‘En flá er jarlinn heyr›i
3 Theodoricus minnist ekki heldur á kvensemi Hákonar jarls, en nefnir samt a› hjákona hans,
fióra á Rimul, hafi leynt honum og flrælnum Karki í svínastíu (MHN:18.1–4, TM 1998: Ch.
10.25–29).