Gripla - 20.12.2004, Page 183
AF HÁKONI HLA‹AJARLI SIGUR‹ARSYNI 181
flat, flá vildi hann eigi bí›a písla af óvinum sínum ok lét flrælinn skera sik á
barka’ (Ágrip 1995:23–24, Íf. XXIX:17). fiar er frásögn af dau›a Hákonar
jarls ekki tengd komu Ólafs Tryggvasonar til Noregs, a›eins sagt: ‘fiat vas of
vár er H”kon dó. Í flví bili kom Óláfr Tryggvasunr af Englandi í Nóreg’
(Ágrip 1995:24.9–10, Íf. XXIX:17).
5
Theodoricus segir a› mó›urbræ›ur Ólafs hafi sagt honum frá svikrá›um Há-
konar jarls og fióris klökku flegar fleir höf›u siglt um Ag›anes og komu flar
sem heitir fijálfahellir. fiar var fiórir klakka drepinn, en Ólafur sigldi til Ni›ar-
óss flar sem menn flykktust til hans og tóku hann til konungs, en hann fór
flegar a› leita Hákonar jarls sem haf›i veri› yfirgefinn af mönnum sínum og
leita› fylgsnis me› flræli sínum hjá fióru á Rimul. Hún faldi flá í svínahúsi og
flar skar flrællinn hann sofandi á háls (MHN:17.15–18.8, TM:Ch.10.7–34).
Oddur munkur hefur miklum mun lengri og nákvæmari frásagnir af dau›a
Hákonar jarls og komu Ólafs Tryggvasonar til Noregs. Saga hans er elst var›-
veittra heimilda sem láta Ólaf fara me› bændum á bæinn Rimul og mæla hátt,
á›ur en hann færi á brott, a› fleim manni sem fær›i honum höfu› Hákonar
jarls skyldi hann gefa verkkaup; flar er gefi› í skyn a› fletta heit hans hafi
or›i› til fless a› Karkur skar Hákon jarl á háls og fær›i Ólafi konungi höfu›
hans í trausti fless a› hann stæ›i vi› lofor› sitt, en Karkur var flræll sem engra
annarra verklauna átti von en ver›a hengdur (ÓlOFJ:75–83). Eins og á›ur
segir er líklegt a› höfundur Historia Norwegie hafi flekkt flessa sögn. fiar af er
ljóst a› Oddur munkur hefur ekki or›i› fyrstur til a› láta lokatilraun Hákonar
jarls til a› rá›a Ólaf Tryggvason af dögum ver›a fla› sem a› sí›ustu ré›
úrslitum um a› hann sjálfur var drepinn og Ólafur komst til ríkis.
6
Ég hef grun um a› í öllum flessum mismunandi frásögnum af Hákoni Hla›a-
jarli og Ólafi Tryggvasyni séu leifar af sögn sem ef til vill hefur veri› tilbrig›i
vi› a›rar sagnir af dau›a Hákonar jarls og spunnin um fla› minni, a› menn
gruni ógæfu sem bí›i fleirra, me›al annars hva› ver›i fleim a› bana og af
hvers völdum, en af öllum tilraunum fleirra til a› koma í veg fyrir a› grun-
urinn rætist skapist flær a›stæ›ur a› fla› hljóti a› gerast sem fleir óttu›ust mest