Gripla - 20.12.2004, Side 184
GRIPLA182
a› gæti or›i›.4 Fyrsta bending í flá átt er fla› sem segir í Historia Norwegie af
Hákoni jarli eftir a› hann haf›i komi› flví til lei›ar a› Haraldur gráfeldur og
Gunnhildur mó›ir hans voru drepin og hann or›inn einrá›ur í Noregi. fiá hafi
hann haft spurnir af sveininum Ólafi Tryggvasyni í Orkneyjum og gruna› a›
hann mundi ver›a til fless a› svipta hann og syni hans ríki. Leit hans a›
sveininum var› til fless a› hann var fóstra›ur í Gör›um og efldur fla›an a› li›i
og skipum flegar hann haf›i aldur til a› rá›ast í víking. Af flví leiddi a› á fárra
ára fresti haf›i hann nægan styrk til a› leggja undir sig Noreg hvenær sem
væri, og fletta fær Hákon a› vita. Hann sér engin rá› til a› bægja fleirri ógn frá
önnur en a› beita vi›líka svikum og fleim sem höf›u gefist honum vel til a›
losna vi› Harald gráfeld og Gunnhildi. Hann greip til fless úrræ›is a› fá
annála›an brag›aref, fióri klökku, til a› fara á fund Ólafs og tæla hann li›fáan
til Noregs, en til a› fla› mætti takast kúga›i hann me› hótunum um líflát
mó›urbræ›ur Ólafs, Jóstein og Karlshöfu›, til a› fylgja fióri og sanna flá sögu
hans, a› Hákon jarl væri dau›ur og landi› höf›ingjalaust. fietta flrautará›, a›
fá flá Jóstein og Karlshöfu› me› í sendiförina, var› í fyrsta lagi til fless a› fióri
klökku tókst a› tæla Ólaf Tryggvason til Noregs me› litlu li›i, en í ö›ru lagi
ré› fla› úrslitum um a› fióri tókst ekki a› rá›a Ólaf af dögum, heldur var hann
sjálfur drepinn. Í flri›ja lagi var› flessi flrauthugsa›a rá›ager› Hákonar jarls
fless valdandi a› Ólafur kom til Noregs flegar verst stó› á fyrir honum og
nærvera hans á Rimul var› til fless a› flrællinn Karkur, hinn eini af fylgdarli›i
hans sem ekki haf›i yfirgefi› hann, skar hann á háls. fiannig höf›u allar hans
tilraunir til a› koma í veg fyrir a› Ólafur Tryggvason stæ›i yfir höfu›svör›um
hans og rændi hann og sonu hans ríkinu beinlínis stu›la› a› flví, a› hvort-
tveggja ger›ist.
7
Nú væri fless a› vænta a› einhver spyr›i hvort væri líklegra til a› sækja eftir
lífi sveinsins Ólafs Tryggvasonar, Gunnhildur konungamó›ir e›a Hákon jarl
Sigur›arson. Önnur spurning er hvort frásagnir af flótta fóstra (og mó›ur?)
me› Ólaf barnungan austur í Gar›a sé ævint‡ri, spunni› um fla› sagnaminni,
a› lífi konungsefnis sé for›a› undan ofsóknum me› flótta á önnur lönd, minni
4 fietta sagnaminni kemur glöggt fram í Áns sögu bogsveigis og Hemings flætti Áslákssonar og
er af mikilli íflrótt nota› í Brennu-Njálssögu (Ólafur Halldórsson 2001:79–83, Einar Ól.
Sveinsson: Íf. XII:cxlv–cxlvi).