Gripla - 20.12.2004, Síða 186
GRIPLA184
ekki sé vita› ‘a› til hafi veri› neinn danskur konungur a› nafni Eiríkur á sí›-
ara hluta 9. aldar…’ En fless er a› gæta, a› í ÓT er geti› um Hárek konung á
Jótlandi; flar er stu›st vi› Annales Fuldenses, flar sem segir a› Hárekur flessi
féll í bardaga vi› Guthorm frænda sinn ári› 854.5 Í latneskum heimildum er
nafni› Hárekur stafa› á ‡msa vegu, en í dönskum heimildum ‡mist Hericus
e›a Ericus (DgP 1: 476–77). Heldur flykir mér fletta benda til a› Haraldur
hárfagri hafi reyndar veri› til og hafi átt Ragnhildi dóttur Háreks konungs á
Jótlandi. fiá mætti leika sér a› fleirri hugmynd a› Haraldur hárfagri hafi fengi›
Víkina í Noregi sem heimanmund Ragnhildar og Eiríkur bló›öx, sonur fleirra,
hafi flví tali› Víkina mó›urarf sinn. fiess vegna hafi hann drepi› flá bræ›ur
sína sem flar höf›u sest a› ríkjum. Sí›ar hafi Gunnhildur konungamó›ir og
synir hennar a› sjálfsög›u tali› sig eiga ríki í Víkinni og losa› sig vi› flá
konunga sem flar höf›u sest a› ríkjum, flar á me›al Tryggva, fö›ur Ólafs
Tryggvasonar. Ef eitthva› er a› marka sögur um flótta Ástrí›ar, konu Tryggva,
me› Ólaf son sinn ungan, er líklegra a› hún hafi veri› a› for›ast Gunnhildi og
sonu hennar, fremur en Hákon hla›ajarl. Hva› sem flví lí›ur grunar mig a›
ma›ur sem haf›i fullt vald á frásagnalist síns tíma hafi, eftir a› sagnaritarar
höf›u, me› réttu e›a röngu, gert Hákon jarl a› höfu›andstæ›ingi kristninnar
í Noregi, sé› fyrir sér efni í gó›a sögu me› flví a› láta hann sækjast eftir lífi
Ólafs Tryggvasonar og móta› fla› efni í listilega dæmisögu um gráglettni
örlaganna.
HEIMILDIR
Ágrip. 1995. Ágrip af Nóregskonunga sƒgum. A Twelfth-Century Synoptic History of
the Kings of Norway. Edited and translated with an introduction and notes by M. J.
Driscoll. Viking Society for Northern Research. University College, London.
DgP 1: Danmarks gamle Personnavne I. Fornavne. 1936–48. Udgivet af Gunnar
Knudsen og Marius Kristensen under medvirkning af Rikard Hornby. København.
[Genudgivet i reprotryk 1979–80 af Dansk historisk håndbogsforlag].
FlatChr 1: Flateyjarbók. 1860. Útg. Gu›brandur Vigfússon og C. R. Unger. Christiania.
HN: Historia Norwegie. 2003. Edited by Inger Ekrem and Lars Boje Mortensen.
Translated by Peter Fisher. Museum Tusculanum Press, Copenhagen.
Íf. XII: Brennu-Njáls saga. 1954. Einar Ól. Sveinsson gaf út. Hi› íslenzka fornritafé-
lag. Reykjavík.
5 Í ÓT er fari› eftir heimild sem hefur ársett flennan bardaga 862 (Ólafur Halldórsson 2000:
40–41).