Gripla - 20.12.2004, Page 189
A‹ UNDANSKILDUM Ólafi helga Haraldssyni hefur annar postuli Nor›urlanda,
Ólafur konungur Tryggvason, lagt sinn skerf til ævinlegrar kristni landanna
tveggja, Noregs og Íslands. Í fleim löndum gekk trúbo›i› a› vísu misvel en
um sí›ir játu›ust landsmenn fló undir hinn n‡ja si›. Um starf trúbo›ans, Ólafs
Tryggvasonar, komu hans til Noregs og verk hans flar eru heimildir fló ekki
samsaga eins og Ólafur Halldórsson hefur raki› hér a› framan (2004:184–
185). Veldur flar nokkru um a› fleim hefur í öndver›u veri› ætla› ólíkt hlut-
verk. Ágrip, Historia Norwegie, Noregssaga Theodoricusar og sí›ar Fagur-
skinna eru veraldlegar fljó›arsögur sem snúast a› mestu um einstaka flætti í
ævi og stjórn yfirkonunga, en Ólafs saga Tryggvasonar eftir Odd s‡nist vera
hugsu› sem lífs- og pínslarsaga; Ólafur Tryggvason er flar fyrirrennari Ólafs
helga, líkt og Jóhannes baptisti var Krists. Sami skilningur á verkefnum nafn-
anna birtist í Heimskringlu; ævilok Ólafs Tryggvasonar endurspeglast í dau›a
Ólafs helga, bá›ir láta fleir lífi› í bardögum sem sumir sí›ari sagnaritarar líta
á sem pínsl. Og flótt ævir konunga séu í frásögnum Heimskringlu yfirleitt
sé›ar í veraldlegu ljósi, eru helgisagnir og t‡pólogískur flankagangur aldrei
langt undan.
Sú persóna sem einna fyrst stígur fram í kristnisögu Noregs er Hákon jarl
Sigur›arson á Hlö›um í firándheimi. Hann kemur reyndar fyrst til sögunnar í
valdabaráttu fleirra Haralds og Erlings, sona Eiríks bló›axar og Gunnhildar,
eftir a› fleir og Grjótgar›ur fö›urbró›ir hans hafa brennt inni fö›ur hans,
Sigur› jarl á Hlö›um á Ögló í Stjóradal. A› flví er fram kemur í heimildum
vildu fleir Eiríkssynir ná firændalögum undir sig, en Hákon „helt firándheim
me› styrk frænda sinna flrjá vetur, svá at Gunnhildarsynir fengu engar tekjur
í firándheimi. Hann átti nƒkkurar orrustur vi› Gunnhildarsonu, en drápusk
marga menn fyrir“ (Íf. XXVI:208). Einar skálaglamm yrkir um afrek Hákonar
í Velleklu og segir flar a› Hákon hafi teki› ríki sitt me› vilja go›anna:
1 Grein flessi er hluti úr fyrirlestri, Crime and punishment in Snorri Sturluson’s work, sem
haldinn var á a›alfundi Norrænu glæpasögusamtakanna (SKS) á Flú›um í maí 2004.
SVERRIR TÓMASSON
DAU‹I HÁKONAR JARLS1