Gripla - 20.12.2004, Side 191
DAU‹I HÁKONAR JARLS 189
Haraldur flví Hákon til Danmerkur til landvarna; Ótta keisari fór á endanum
me› sigur af hólmi, bo›a›i kristni og lét Haraldur Gormsson skírast. Hann
neyddi flá Hákon einnig til a› skírast „[f]ekk flá konungr í hendr honum presta
ok a›ra lær›a menn, ok segir, at jarl skal láta skíra allt li› í Nóregi“ (Íf.
XXVI:260). Hákon skaut hins vegar á land „upp ƒllum lær›um mƒnnum“ (s.
st.), um lei› og byrja›i. Eftir a› hann kom heim til Noregs hélt hann áfram a›
blóta go›, og me›an hann „ré› fyrir Nóregi, flá var gó› árfer› í landi ok gó›r
fri›r innan lands me› bóndum“ (Íf. XXVI:290), en flegar á lei› floldu flegnar
hans illa rá›ríki hans en einkum fló hve hann var óeirinn um kvennafar (sbr.
Ólafur Halldórsson 2004:186).
Hákon jarl er í l‡singum Snorra blendinn og flárá›ur hei›ingi, en ár var
gott me›an hann ré› ríkjum. Snorri hefur greinilega fengi› sumt af sinni frá-
sögn úr eldri heimildum en hann leggur betur ni›ur söguflrá›inn og markmi›
hans vir›ist vera ljóst: hann ætlar a› s‡na hvernig bo›i Haralds Gormssonar
var fylgt eftir, hvernig Hákon sveik hann og rauf skírnarheiti›.
Heimildir greina ekki allar eins frá dau›a Hákonar (sbr. Ólafur Halldórs-
son 2004:185–187). Tvær fleirra, Ólafs saga Tryggvasonar eftir Odd munk
Snorrason og Heimskringla segja rækilega frá dau›daganum, og hefur Snorri
bers‡nilega unni› sína frásögn upp eftir sögu Odds. Hún hefst flegar Ólafur
Tryggvason stígur á land í Noregi. Hákon er flá á flótta undan firændum; hann
hefur fyrst a› sögn Snorra vi›dvöl í Jarlshelli í Gaulardal en bæ›i í l‡singu
Snorra og Odds segir a› Ólafur fari sí›an á bæinn Rimul í sama dal, flar sem
jarlinn haf›i fali› sig og Kark4 flræl í gröf undir svínastíu a› rá›i fióru frillu
sinnar. fiar leita›i Ólafur hans og fann ekki og um lei› og hann fór brott mælti
hann hátt:
„Ef nøkkurr ma›r fœrir mér hƒfu› jarls, fleim manni skal ek rei›a
mikit verkkaup“. Ok er hann haf›i svá mælt, flá lét hann af leitinni, ok
ferr í brott ok allir hans menn (Saga Óláfs Tryggvasonar 1932, A-
texti:80).
4 Or›i› karkr er upphaflega vi›urnefni. Ásgeir Blöndal Magnússon (1989: u. karkur) hyggur
a› fla› lúti a› hú› e›a holdafari flrælsins. Or›i› flekkist einnig í færeysku og merkir flar
lundi, en samsetningin karkager› fl‡›ir svik (sbr. Jóhann Hendrik W. Poulsen 1998: u. kark-
ur); óneitanlega læ›ist a› manni sá grunur a› merking samsetta or›sins eigi rót sína a› rekja
til frásagnar Snorra og Odds en bá›ir leggja flann dóm á flrælinn a› hann sé drottinssvikari.
Örnefni› Karkur flekkist á Brei›afir›i og telur Ásgeir Blöndal Magnússon (1989) a› fla› sé
komi› úr keltnesku, carrac, og merki klettur.