Gripla - 20.12.2004, Blaðsíða 192
GRIPLA190
Karkur flræll Hákonar ver›ur vi› flessum or›um, og flar me› er Ólafur kon-
ungur or›inn rá›bani jarlsins. En á›ur en hann hefst handa greinir Oddur frá
draumum Karks. Tveir draumanna vísa til fyrstu funda Ólafs Tryggvasonar
vi› firændi. Kark dreymdi a› hjá húsinu stæ›i mikill ma›ur, „svartr ok illiligr.
Hann mælti: „Nú er Ulli (Urli hdr.) drepinn“ (tilv. r.:82). Jarl ré› fla› svo a› átt
væri vi› Erlend son hans, en Ólafur konungur haf›i bana› honum me› flví a›
kasta hjálmunveli í höfu› honum. Næsti draumur Karks l‡tur a› flví a› fleir
jarl áttu sér ekki undankomu von, „lokin sund ƒll“ (tilv. r., s.st.), sag›i draum-
ma›urinn, mikill og stór sem kom ofan frá fjallinu. Sí›asti draumur Karks í
sögu Odds hljó›ar svo:
„fiat dreym›i mik enn at Óláfr gæfi mér hest mikinn ákafliga.“ Hákon
ræ›ur drauminn um lei› og segir:
„fiar man hann festa flik á hæsta gálga er hann fær til. Varaz flú svá
vélræ›i vi› mik flví at skammt mant flú flá eiga ólifat“ (s.r., A-texti:80).
S‡nt hefur veri› fram á, a› rá›ningar allflestra drauma í norrænum
heimildum eiga anna›hvort rót sína a› rekja til innlendrar hef›ar e›a erlendra
daumará›ningabóka og er flar kunnust Somniale Danielis.4 Rá›ning Hákonar
hér a› ofan er flví a›eins skiljanleg a› áheyrendur kannist vi› drasil Yggs e›a
hest Hagbar›s sem gálga (Ynglingatal 12, Íf. XXVI:38–39), og alkunn er sögn
um a› dau›inn rí›i hesti, sbr. kenninguna Glitnis gná, jódís, Hel í 10. vísu
Ynglingatals (Íf. XXVI:33–34; Hallvard Lie 1937:73; Folke Ström 1954:41).
Rá›ningin minnir einnig á flá frásagnartækni í vísnager›, bæ›i í rímum og
dróttkvæ›um, flegar sögn er látin stíga um palla, or› eins og sö›lad‡r er láti›
merkja l‡singaror›i› gla›ur, af flví a› fla› er hestsheiti (Björn Karel fiór-
ólfsson 1934:93–95). Hugsanlegt er einnig a› a›rar rá›ningar Hákonar á
draumum Karks megi rekja til sömu frásagnarhef›ar, en ekki hefur tekist a›
finna neina kenningu e›a sögn sem lúti a› drápi Ulla (Urla) e›a fleim svarta
og illilega manni sem segir flrælnum tí›indin í draumunum næst á undan.
Hjá Oddi dreymir Kark alla draumana í gröf undir svínastíunni á Rimul.
En bæ›i í Ágripi og Heimskringlu ver›a fyrstu tvær draumfarirnar í Jarlshelli.
Sí›asti draumurinn flar er me› nokkrum ö›rum hætti en í Ólafs sögu Odds:
4 Sjá um fletta efni Gabriel Turville Petre (1966:343–354) og (1968:19–36). Somniale
Danielis er a› vísu a›eins til í íslensku handriti frá flví um 1500 (Svanhildur Óskarsdóttir
2000:114–118). Rá›ningar drauma í anda fleirrar bókar kunna fló a› vera mun eldri á Íslandi.