Gripla - 20.12.2004, Page 193
DAU‹I HÁKONAR JARLS 191
fiá vak›i jarl hann ok spur›i, hvat hann dreym›i. Hann segir: „Ek var
nú á Hlƒ›um, ok lag›i Óláfr Tryggvason gullmen á háls mér.“ Jarl
svarar: „fiar mun Óláfr láta hring bló›rau›an um háls flér, ef flú finnr
hann“ (Íf. XXVI:297).
Snorri leggur reyndar drauminn út: snaran ver›ur a› bló›ugum hring og rímar
betur vi› flá frásögn hans a› flrællinn hafi veri› hálshöggvinn en ekki hengd-
ur.
Í nokkrum heimildanna er láti› a› flví liggja a› bændur hafi veri› ósáttir
vi› Hákon einkum sökum fless a› hann lét sér allar konur heimilar (sbr. Ólafur
Halldórsson 2004:186). Meira b‡r fló a› baki.Vert er a› staldra vi› tvö atri›i í
frásögnunum, or›in saurr og svín, en í flestum frásagnanna lætur Hákon lífi›
í svínastíu. Historia Norwegie nefnir a› vísu ekki sta›inn og Ágrip lætur
jarlinn sjálfan bi›ja flrælinn um verki› og eftir l‡singuna á flví segir flar: „ok
lauk svá saurlífisma›r í saurgu húsi sínum dƒgum ok svá ríki “ (Íf. XXIX:17).
Saurr er ekki einungis haft um óhreinindi heldur líka um karlmannssæ›i.
Fritzner hefur teki› flá merkingu upp úr Íslensku hómilíubókinni, en flar segir
svo:
Aldregi má, kve›r bókin, karlma›r konu saurga. fiat es svá at skilja at
kona ver›r flví at eins karlmanns sauri saurug ef hennar vili es til (The
Icelandic Homily Book 1993:52 r).
Skilja má texta Hómilíubókarinnar svo a› vísa› sé til Rómverjabréfs Páls
postula (1:32), en óbein tilvísun gæti líka veri› til Galatabréfsins (5:21), flar
sem tala› er um syndir manna, en um lei› ver›ur a› hafa í huga a› saurlífi er
alloft fl‡›ing á höfu›synd: fornificatio.5
Í or›um Ágrips hér a› framan er fólginn áfellisdómur um lifna› Hákonar;
hann gerir sig beran a› saurlífi, og fla› er táknrænt fyrir líferni hans a› hann
lætur líf sitt í svínabæli. Svín er óhreint d‡r í ritningunni og í Stjórn (1862:
383) er svínsbló›i hellt í jör›, flegar hei›nir menn gera sáttmál sín í milli, —
og svínsminni hafa fleir sem ekkert muna. fiar vi› bætist a› áheyrendum var
ljóst a› svín eru frjósömust allra skepna. Á einum sta› í fornri fl‡›ingu koma
flessi tvö or› fyrir:
5 Ernst Walter (1976:106–107) hefur bent á a› saurgan í elstu íslensku og norsku trúarritunum
sé líklegast fl‡›ing á inquinatio e›a pollutio, sordes corporum, saurlífi á immunditia og saur-
lífr standi fyrir latnesku or›in luxorious og fornicans.