Gripla - 20.12.2004, Page 194
GRIPLA192
Saur farandi ór kvi›i eru syn›ir ok syn›gir menn ok óhreinir, fleir er
flyngja kvi›i kristninnar. fiá grípa djƒflar í dau›a svá sem svín í útgang
(Elucidarius 1989:79–80).
Í or›um Snorra kemur einnig fram önnur sko›un á ævi Hákonar, flegar bænd-
ur gr‡ta höfu› Hákonar og Karks:
Gekk flá til allr herrinn ok œp›i upp ok gr‡tti flar at ok mæltu, at flar
skyldi ní›ingr fara me› ö›rum ní›ingum (Íf. XXVI:298).
Í or›unum er fólgin gu›fræ›ileg túlkun: firændir köllu›u Hákon ní›ing og fer
ekki milli mála a› átt er vi› gu›sní›ing, apostata, og má af flví draga nokkrar
ályktanir um hlutverk Hákonar í kristnisögu Noregs.
Frásagnirnir um Hákon í flessum tveim ritum sem bæ›i fjalla um trú-
bo›skonunginn Ólaf Tryggvason, postula Nor›urlanda, eru ekki einungis hluti
af kristnisögu Noregs heldur líka vel undirbygg› gu›fræ›ileg útlistun á flví
hvernig fer fyrir gu›s ní›ingum. Túlkun af flessu tagi er líklega sótt til 2.
Pétursbréfs (2:20–22):
Ef fleir, sem fyrir flekkingu á Drottni vorum og frelsara Jesú Kristi voru
sloppnir frá saurgun heimsins, flækja sig í honum a› n‡ju og bí›a ósig-
ur, flá er hi› sí›ara or›i› fleim verra en hi› fyrra. fiví a› betra hef›i
fleim veri› a› hafa ekki flekkt veg réttlætisins en a› hafa flekkt hann og
snúa sí›an aftur frá hinu heilaga bo›or›i, sem fleim haf›i veri› gefi›.
Fram á fleim hefur komi› fletta sannmæli: „Hundur sn‡r aftur til sp‡ju
sinnar“ og „[fl]vegi› svín veltir sér í sama saur“ (Biblían 1981:289–
290).
Hákon jarl haf›i veri› skír›ur, a› vísu nau›ugur, en hann var samt flveginn.
Snorri hampar reyndar örlæti hans og visku en segir a› fla› hafi veri› ógæfa
hans a› kominn var n‡r si›ur. fiar me› segir hann fló ekki a› betur hef›i fari›
a› Hákon hef›i aldrei skírast láti›.
fia› er augljóst a› ósi›legt líferni Hákonar, einkum kvennafar hefur
naumast eitt or›i› til fless a› firændir ger›u uppreisn gegn honum. Bjarni A›-
albjarnarson telur sennilegast a› „minning Hákonar hafi vergazt sakir trygg›ar
hans vi› hei›inn si›, og mætti flessi blettur vera svartari en vert er“ (Íf.
XXVI:cxvi). E›lilegra er fló a› líta á frásagnirnar af Hákoni sem dæmisögur