Gripla - 20.12.2004, Page 197
1. Inngangur
Í SKÖR‹ÓTTUM fjöllum Katalóníu, flar sem hæstu tindar rísa í 1236 metra hæ›
yfir sjávarmáli, stendur benediktínaklaustri› Montserrat. Heimildir um kapellu
á sta›num ná aftur til 9. aldar og flar stofna›i Oliva, ábóti af Ripoll, klaustur
um 1020. Klaustri› var› brátt mi›stö› katalónskrar menningar og fjölsóttasti
pílagrímasta›ur Spánar a› undanskildri gröf Jakobs postula í Santiago de
Compostela. Helsta a›dráttarafl klaustursins í Montserrat var hi› svarta Maríu-
líkneski sem flar stendur enn og innfæddir nefna „La Moreneta“ (hina dökku).
Um fla› er fyrst geti› í heimildum frá 10. öld og flótti fla› eitt helgasta Maríu-
líkneski sem fyrirfannst á mi›öldum.
Um lífi› í klaustrinu og dægradvöl fleirra sem flanga› sóttu vitnar hand-
riti› Bibl de la Abadía Ms 1, sem var rita› ekki sí›ar en 1399 og er 137 blö› í
foliobroti (43,2x31 cm). fia› er í daglegu tali nefnt Llibre vermell („skærrau›a
bókin“) vegna bandsins, sem fló er ekki eldra en frá sí›asta flri›jungi 19. ald-
ar.1 Handriti› er safn texta sem tengjast klaustrinu í Montserrat og helgi fless,
páfabréfa, jarteina, hómilía og gu›fræ›itexta af ‡msum toga.2 Í Llibre vermell
eru einnig nótur. Á sí›ur 21v–27r eru rita›ir tíu söngvar vi› latneska og kata-
lónska texta. Fjórir söngvanna eru einradda, tveir tvíradda og einn flríradda,
auk fless sem flrír söngvar bera yfirskriftina „Caça de duobus vel tribus“. Um
er a› ræ›a ke›jusöngva e›a kanóna (lög flar sem allar raddir syngja sömu línu
en hefja sönginn me› ákve›nu millibili), og var ‡mist hægt a› syngja flá
tvíradda› e›a flríradda›.
1 Til er glæsileg ljósprentu› útgáfa af handritinu, Llibre vermell de Montserrat (1989). Árei›-
anlegasta útgáfan me› nútímanótnaskrift er í Polyphonic Music of the Fourteenth Century
23b (1991):381–387. Llibre vermell hefur ekki var›veist í heilu lagi og er tali› a› a.m.k. 35
blö› hafi glatast í tímanna rás. Handriti› var eitt af fáum sem tókst a› bjarga flegar her Napó-
leons brenndi klaustri› í Montserrat í október 1811.
2 Listi yfir efni handritsins er í Llibre vermell de Montserrat 1989:27–28.
ÁRNI HEIMIR INGÓLFSSON
ÍSLENSKT TVÍSÖNGSLAG OG
MARÍUSÖNGUR FRÁ MONTSERRAT