Gripla - 20.12.2004, Síða 199
ÍSLENSKT TVÍSÖNGSLAG 197
ögu frú. Í öllum ruglingnum má heyra milda ómblí›u sem vekur ánægju“.4
Fjöldi fleirra pílagríma sem heyr›i e›a tók flátt í klaustursöngnum hefur vænt-
anlega skipt flúsundum árlega, og margir komu langt a›. Pedro konungur af
Aragón l‡sti flví svo 1342 a› í Montserrat mættust „hin ólíku ve›rabrig›i
heimsins“.5
Svo vir›ist sem lögin sem sungin voru í klaustrinu hafi ekki ná› almennri
útbrei›slu í ritu›um bókum. A›eins einn söngvanna í Llibre vermell hefur
fundist í ö›ru handriti flar til nú.6 fietta bendir til fless a› munkarnir í Mont-
serrat hafi gætt laganna vel, a.m.k. hva› var›ar skriflega geymd fleirra. Hva›
einfaldari lögin snertir, t.d. ke›jusöngvana, er allt eins líklegt a› flau hafi fer›-
ast ví›a án fless a› flurft hafi a› festa flau á bla›, eins og viki› ver›ur nánar a›
sí›ar.
Ekki hafa var›veist margar fer›asögur íslenskra pílagríma á mi›öldum.
Vel má vera a› Íslendingar hafi lagt lei› sína í háfjöll Katalóníu til a› fá synda-
aflausn vi› líkneski Maríu gu›smó›ur án fless a› fless hafi veri› geti› í bók-
um heima e›a heiman. A›eins er vita› um tvo íslenska pílagríma á Spáni og
gengu bá›ir a› gröf Jakobs postula í Santiago: Hrafn Sveinbjarnarson skömmu
fyrir 1200 og Björn Einarsson Jórsalafari snemma á 15. öld. Líklegt er a›
Hrafn hafi haldi› frá Santiago til St. Gilles í Frakklandi, og fla›an til Róma-
borgar. (Ásdís Egilsdóttir 2003:107, Einar Arnórsson 1954-58:41). Samkvæmt
flví hefur lei› Hrafns legi› langt nor›ur fyrir Katalóníu og flví hefur hann
varla komi› til Montserrat. Í N‡ja annál segir svo frá fer› Björns Jórsalafara
a› hann hafi siglt af landi brott ári› 1406 og haldi› fyrst til Feneyja og fla›an
til Jerúsalem. fia›an sigldi hann aftur til Feneyja og vir›ist hafa gengi› fla›an
til Santiago (sbr. Annálar 1400–1800 I:13–14; sjá einnig Saga Íslands IV
1989:208). Algeng pílagrímalei› flegar gengi› var landlei›ina frá Ítalíu til
Santiago lá bæ›i um Barcelona og Montserrat. fiví er ekki óhugsandi a› Björn
4 „Acabadas las funciones de la noche, se quedan nuestros peregrinos en la iglesia a velar. Los
cuales juntándose en diferentes corrillos, algunos con malas voces y buenos deseos, dan
música a la Reina de los Angeles cantándole muchas canciones devotas, y aunque por ser tan
diferentes a un mismo tiempo, había de causar disgusto la diversidad de tonos, voces y co-
plas, lo cierto es que no cansan, y que conciertan en el intento principal, que es alabar a
Nuestra Señora, así también en aquel desconcierto hay una consonancia apacible que
agrada“, sjá Anglés 1955:55. Höfundur kann Maricarmen Gómez bestu flakkir fyrir a›sto›
vi› fl‡›inguna.
5 „… a diversis mundi climatibus confluentes“, sjá Anglés (1955:52).
6 fietta er lagi› Inperayritz – Verges ses par, sem er tvíradda virelai og er efri rödd fless nóteru›
í handritsbrotinu Tarragona, Archivio Episcopal (E-Tc 1) sem tali› er vera frá 14. öld; sjá
Gilbert Reaney 1969:102.