Gripla - 20.12.2004, Page 202
GRIPLA200
ur til kynna hvenær raddirnar skuli koma inn me› flví a› rita primus, secundus
og tertius undir nótnastrenginn. Hrynurinn er sá sami í hverjum takti, brevis-
brevis-semibrevis, sem rita má sem tvær fjór›apartsnótur og hálfnótu í nú-
tímanótnaskrift. Í Llibre vermell eru a›eins ritu› tvö erindi, en vel má vera a›
flau hafi veri› fleiri og lagi› flá endurteki› svo lengi sem ver›a vildi (Anglés
1955:64).
fiegar haft er í huga hversu sterkar rætur tvísöngur átti hér á landi á sí›-
mi›öldum kemur vart á óvart a› af fleim tveimur útfærslum sem Llibre ver-
mell b‡›ur skuli íslenskir söngvarar hafa vali› a› syngja lagi› „de duobus“.
Hitt er öllu óvæntara a› í íslensku handritunum (a› undanskildu Boreal 113,
sem er einradda) skuli Ó Jesú sjálfs gu›s son ekki vera nótera› sem ke›jusöng-
ur heldur sem tvíradda Stimmtausch-lag flar sem bá›ar raddir syngja saman frá
upphafi til enda en skiptast á tónefni milli fyrstu og annarrar hendingar.11 firátt
fyrir flessa breytingu er íslenska útgáfan ekki svo fjarri laginu eins og fla›
hefur upprunalega hljóma›. Ef lagi› er sungi› flríradda (sbr. Llibre vermell)
ra›ast hendingarnar svo:
A B C A B C A B C A B C
A B C A B C A B C A B C
A B C A B C A B C A B C
Í flessari ger› eru A- og B- hendingarnar, sem mynda uppistö›una í ís-
lenskri ger› lagsins, ávallt til sta›ar í einhverjum tveimur röddum á sama
tíma. fiær eru fló á sífelldri hreyfingu og aldrei í sömu röddum tvisvar í rö›.
Í hinu yngsta íslensku tvísöngshandritanna er lagi› nokku› áflekkt upp-
haflegu ger›inni í Llibre vermell. Lbs 496 8vo er rita› me› hendi síra fior-
steins Ketilssonar á Hrafnagili (1688–1754) og telur Páll Eggert Ólason fla›
vera skrifa› um 1750. Hér er Ó Jesú sjálfs gu›s son rita› vi› fyrsta vísuor›
íslenska textans (flrjár hendingar í hvorri rödd). Tóntegundin er dórísk og efri
röddin er samhljó›a Llibre vermell (sjá nótnadæmi 2). Raddirnar víxlast milli
fyrstu og annarrar hendingar, en í flri›ju hendingu gerir ne›ri röddin sér-
kennilega tilraun til ni›urlags. Hún fylgir lagrænni hreyfingu efri raddarinnar
í stórum dráttum, en tónbilin eru önnur, me› fleirri aflei›ingu a› fyrsta tónbil
11 fia› kann a› vir›ast mótsagnakennt, en flar sem lagi› er nótera› einradda í Boreal 113 líkist
fletta handrit mest frumger›inni í Llibre vermell hva› nótnamyndina sjálfa snertir. Ólíkt
Llibre vermell eru hins vegar engar vísbendingar um fla› í Boreal 113 a› skrifarinn hafi ætla›
lagi› til ke›jusöngs.