Gripla - 20.12.2004, Page 205
ÍSLENSKT TVÍSÖNGSLAG 203
inn var lengri en sá sem er var›veittur í Llibre vermell. Pílagrímar hafa vænt-
anlega átt au›veldara me› a› læra lagi› hafi fla› veri› endurteki› í sífellu vi›
n‡jan kve›skap. fiannig ver›ur enn líklegra a› lagi› hafi flust langa vegu,
jafnvel nor›ur a› Dumbshafi, án fless a› nóturnar hafi fylgt me›.
3. Textarnir
Tilgátan um munnlega geymd lagsins á Íslandi styrkist flegar textar íslensku
handritanna eru sko›a›ir nánar. fieir eru mislangir í fleim handritum sem
geyma tvíradda ger›ina: 8 vísuor› í Rask 98, 21 vísuor› í AM 102 8vo og 22
í Lbs 496 4to. Grundvallareinkenni textans eru flau sömu flótt innihaldi› sé
frábrug›i› frá einu handriti til annars. Vísuor›in ra›ast yfirleitt tvö og tvö
saman og tengjast me› endarími, t.d. „lof/of“ og „bi›jum/i›jum“ (Rask 98 og
Lbs 496 8vo). Auk fless er innrím í mörgum vísuor›um í lok fyrstu og ann-
arrar hendingar (t.d. „ná› oss tjá, nóg er há“ í AM 102 8vo), sem undirstrikar
raddvíxlin sem eiga sér sta› í tónlistinni einmitt í flessum hluta lagsins. Texta-
runan er sett saman úr stuttum hendingum sem vir›ist mega ra›a saman á
‡msa vegu án fless a› merking fleirra tapist. Raunar minna ákve›in einkenni
textans helst á flulur: hann er án erindaskila, me› óreglulegri stu›lasetningu og
ljó›línum l‡kur á einföldu samrími.14
Í Rask 98 eru átta ljó›línur sem allar ríma tvær og tvær.
O Jesu sialfs Gudz son sie flier lof
hialpa nu nädar von neid er of
3 flung og stör flar fyrer flig bidium
grædari vor gief ad vier gott idium
myskun flijn mestu naud mædu af
6 säl var mijn sindum daud sælu gaf
hann sem räd hefur a himni og jórd
flvi skal tia fleim allt ma flackargiord.
14 Kjarngó›a skilgreiningu á flulu er a› finna í grein Jóns Samsonarsonar 1983:310–12. Vita-
skuld er hér ekki átt vi› a› textann vi› Ó Jesú sjálfs gu›s son megi beinlínis flokka sem flulu,
flar sem of margt kemur ekki heim vi› skilgreiningu Jóns, t.d. jafnlangar ljó›línur, innrím, og
regluleg hrynjandi, sem ákvar›ast vitaskuld af laginu sjálfu. Textinn á fló sameiginlegt me›
fluluforminu a› vera langur og skiptast ekki í erindi. Hann vir›ist hafa var›veist í munnlegri
geymd, a.m.k. a› hluta.