Gripla - 20.12.2004, Page 211
1. Inngangur
TÁKNIÐ ‘¬’ var nota› fyrir kk í nokkrum íslenskum handritum á tólftu og
flrettándu öld; fla› er sjaldsé› eftir 1300 og hverfur alveg, a› flví er vir›ist, á
fjórtándu öld (sjá til dæmis Lindblad 1954:308–16 og Stefán Karlsson 2002:
835). Notkun fless í íslenskum handritum á sér ekki hli›stæ›u í grannlönd-
unum og flessi táknbeiting vir›ist flví vera algjörlega íslensk (Hreinn Bene-
diktsson 1965:46). Hér ver›ur huga› a› afdrifum flessa tákns og fleim áhrifum
sem fla› haf›i á táknbeitingu skrifara sem ekki notu›u fla›.1
2. Fyrsta málfræ›iritger›in: ‘¬’ – stafur me› sinn vöxt
Hinn óflekkti höfundur Fyrstu málfræ›iritger›arinnar lag›i sem kunnugt er til
a› löng samhljó› skyldi tákna me› „vexti höfu›stafsins“, svonefndum hástefl-
ingum, og skyldi flá einn stafur gilda jafnmiki› og tveir væru ritnir „til fless a›
rit ver›i minna og skjótara og bókfell drjúgara“ (útg. 1972:230, sbr. einnig bls.
242; stafsetning samræmd hér og eftirlei›is). Hástafir fengu flannig n‡tt gildi
e›a n‡ja jartein, eins og fla› er kalla› í ritger›inni, til vi›bótar fleirri er fleir
höf›u á›ur.2 Ritger›arhöfundur sty›ur flessa tillögu sína dæmum er s‡na
HARALDUR BERNHAR‹SSON
AFDRIF KK-TÁKNS FYRSTU
MÁLFRÆ‹IRITGER‹ARINNAR
Um táknbeitingu nokkurra flrettándu aldar skrifara
1 Grein flessi er a› stofni til fyrirlestur er ég flutti í málstofunni „Skrift og bókager› á mi›-
öldum“ á Hugvísindaflingi í Háskóla Íslands 31. október 2003. fiátttakendum flar flakka ég
gagnlegar umræ›ur. Gu›var›ur Már Gunnlaugsson, Jóhannes Bjarni Sigtryggsson, Karl G.
Johansson, Stefán Karlsson og ritstjórar Griplu lásu eldri ger› greinarinnar og bentu á ‡mis-
legt sem betur mætti fara. fieir bera fló au›vita› enga ábyrg› á göllum sem enn kunna a›
finnast. Verk fletta var unni› me› styrk frá Vísindasjó›i Rannsóknami›stö›var Íslands.
2 Hjá höfundi Fyrstu málfræ›iritger›arinnar er stafur grunnhugtak sem á sér flrjá e›lisflætti,
nafn (fl.e. nafn stafsins), líkneski (fl.e. sköpulag stafsins) og jartein (fl.e. gildi stafsins) er
svara til nomen, figura og potestas, e›lisflátta littera, í málfræ›ihef› mi›alda (sjá Hreinn
Benediktsson 1972:42–44).