Gripla - 20.12.2004, Side 213
AFDRIF K K-TÁKNS FYRSTU MÁLFRÆ‹IRITGER‹ARINNAR 211
hafa kynnst tákninu ‘¬’. fia› er ætta› úr grískri skrift, eins og höfundurinn
nefnir sjálfur, svokalla›ri flumlungsskrift (e. uncial), og breg›ur fyrir til a›
mynda í fl‡skum handritum frá níundu öld og fram á flá tólftu flar sem fla›
stendur fyrir stutt k (Spehr 1929:87–88, 90–91). Ef til vill hefur höfundur
Fyrstu málfræ›iritger›arinnar flekkt til grískra handrita flar sem flumlungs-
skrift var notu› í fyrirsagnir. fiar hefur ‘¬’ haft stö›u hástafs og flví komi› í
gó›ar flarfir flegar finna flurfti hástaf á móti ‘c’ í stafróf Fyrstu málfræ›irit-
ger›arinnar.4
3. Afdrif kk-táknsins
Enda flótt stafsetningartillögum Fyrstu málfræ›iritger›arinnar sé hvergi fylgt
til neinnar hlítar í var›veittum handritum má fló sjá áhrif flessara tillagna, til
a› mynda í notkun hásteflinga. Hásteflinga er a› finna a› einhverju marki í
mjög mörgum handritum á flrettándu öld og notkun fleirra lifir fram eftir
fjórtándu öld. Táknun kk me› ‘¬’ má sjá í nokkrum handritum á tólftu og
flrettándu öld en ‘¬’ var› fló aldrei sérlega algengt tákn og er oftast nota›
jafnframt annars konar táknun á kk, svo sem ‘ck’, tvíritun ‘k’ e›a ‘c’ e›a ‘k’
e›a ‘c’ me› depli yfir. Smám saman vinnur fló ‘ck’ á og ver›ur ríkjandi tákn-
un fyrir kk á fjórtándu öld (Stefán Karlsson 1989:39/2000:52; sjá einnig
Lindblad 1954:308–16 og Stefán Karlsson 2002:835).5
S‡nishorn af ¬ í or›inu ‘e¬e’ í 2. línu af bl. 52r 1–3 úr Íslensku hómilíubókinni,
Sth perg nr. 15 4to.
4 Lögun stafsins í íslenskum handritum má sjá á handritas‡nishornum í yfirlitsriti Hreins Bene-
diktssonar (1965), til dæmis ‘ge¬’ í s‡ni nr. 8, línu 14 (Sth perg 15 4to frá um 1200), ‘æ¬i’
í nr. 53, línu 15 (AM 325 VII 4to frá um 1250–1300), ‘dra¬’ í nr. 62, línu 12 (AM 325 XI 2
e 4to frá um 1250–1300) e›a ‘ì欒 í nr. 67, línu 22 (AM 655 XVI 4to frá um 1250–1300).
5 Allar götur fram á sautjándu öld ver›ur fless vart a› ‘¬’ hefur or›i› skrifurum tilefni
heilabrota. Tákni› kemur vi› sögu í lögbókarsk‡ringum Björns Jónssonar á Skar›sá, Dimm-
um fornyr›um lögbókar. Í eiginhandarriti Björns, AM 61 a 8vo (stafrófsra›arger› or›sk‡r-
inganna), sk‡rir hann or›i› staka (no., kvk.) sem hann telur a› eigi réttu lagi a› vera stakka
en myndin staka er a› hans dómi til or›in vi› mislestur fornra handrita: „fieir hinir gömlu