Gripla - 20.12.2004, Page 214
GRIPLA212
fiegar undir lok tólftu aldar má sjá a› ‘¬’ er a› minnsta kosti sumum skrif-
urum framandi og táknbeiting fleirra er hugsanlega óbein heimild um notkun
‘¬’. Í GKS 1812 IV 4to (Rímbeglu) frá um 1192 er ‘¬’ ekki a› finna og kk er
flar oftast tákna› me› ‘ck’ e›a tvírituninni ‘kk’. Einu sinni er kk fló tákna›
me› ‘kc’, samstöfu sem er fló annars fremur sjaldgæf í íslenskum handritum
(Larsson 1883:xvii). Ekki vir›ist ósennilegt a› í forriti GKS 1812 IV 4to hafi
flarna veri› nota› ‘¬’ til a› tákna kk og skrifari GKS 1812 IV 4to, ef til vill
líti› kunnugur flessu tákni og hugmyndum Fyrstu málfræ›iritger›arinnar, hafi
liti› svo á a› ‘¬’ væri límingarstafur mynda›ur af ‘k’ og ‘c’; hann mætti flví
líka rita sem ‘k’ og ‘c’. Fleiri slík dæmi er a› finna í handritum frá flrettándu
öld (Hreinn Benediktsson 1965:83–84) og flau eru a› öllum líkindum óbeinar
heimildir um notkun ‘¬’: flegar skrifari rekst á ‘¬’ í forriti og fla› er ekki hluti
af táknkerfi hans setur hann einfaldlega anna› tákn í sta›inn. fietta gera skrif-
arar a› öllum jafna›i kerfisbundi› en fló kemur fyrir a› fleir gleyma sér og
áhrif úr forriti birtast til a› mynda flegar eitt einstakt dæmi um ‘kc’ fyrir kk
birtist í sta› hins reglulega ‘ck’.6
Í AM 392 I fol eru leifar veglegs Heimskringluhandrits frá lokum flrett-
ándu aldar. fietta eru tvö illa farin blö› úr stórri og vanda›ri bók í líku broti og
Flateyjarbók. Skrifarinn hefur a› dómi Ólafs Halldórssonar (1992:251–56)
veri› vanur ma›ur og hann hefur vanda› til verka. Stafager› er regluleg en á
‡msan hátt sérkennileg. fiar kemur ‘¬’ fyrir en flessi vani skrifari fylgir ekki
upphaflegri notkun fless heldur beitir hann flví eins og fla› sé límingur úr ‘l’
og ‘c’ og notar fla› a› minnsta kosti fimm sinnum fyrir lk í or›inu ‘fo¬’ folk
hafa skrifa› soddan staf: ‘¬’, sem gilda skuli fyrir tvo, og fla› villir vorar bækur“ (21v;
stafsetning samræmd hér). Í handriti Björns hefur stafurinn sömu mynd og hann hefur a›
jafna›i í flrettándu og fjórtándu aldar skrift. Athygli vekur a› í uppskrift Jóns Erlendssonar á
flessum texta í NKS 1281 fol, bl. 127r, hefur stafurinn allt anna› sköpulag og líkist einna
helst stóru eins hólfs ‘k’. Í forriti Jóns, Lbs 8 fol (16v) me› hendi Hákonar Ormssonar, hefur
stafurinn sama sköpulag en á spássíu hefur veri› bætt vi› tákninu ‘¬’ í sinni upprunalegu
mynd; flví hefur flá líklega veri› bætt vi› á spássíuna eftir a› Jón skrifa›i eftir handritinu. Í
Lbs 8 fol (og uppskrift Jóns) er flessari klausu bætt vi› texta Björns: „Les bækling Gunnlaugs
múks, e›ur Skáldu, sem vér svo nefnum.“ Sjá einnig um ‘¬’ í Landnámuuppskrift Jóns Er-
lendssonar í AM 107 fol hjá Ólafi Halldórssyni 1981:208–209/1990:179–80. Ég flakka Gísla
Baldri Róbertssyni fyrir a› vekja athygli mína á flessum dæmum.
6 Hjá flri›ju hendi Sth perg 4 fol frá um 1275–1300 er a› finna dæmi um táknun kk me› ‘kc’.
Jon Gunnar Jørgensen (1985) færir fyrir flví margvísleg rök a› skrifarinn sé íslenskur og
bendir einmitt á a› táknunin ‘kc’ s‡ni enn fremur a› skrifarinn hafi a› öllum líkindum nota›
íslenskt forrit me› ‘¬’.