Gripla - 20.12.2004, Page 216
GRIPLA214
ing vaknar hér: var ‘¬’ ríkjandi táknun á langa gómhljó›inu í forriti en skrifari
AM 677 B 4to taldi fla› ónothæft og setti einfalt ‘k’ e›a ‘c’ í sta›inn?9
Til fless a› leita svara vi› flessu er nau›synlegt a› grafast fyrir um verklag
skrifaranna. Hva› vitum vi› — e›a teljum okkur vita — um vinnubrög› ís-
lenskra skrifara á mi›öldum?
4. Skrifari – forrit – skrifstofa
Karl G. Johansson (1997) hefur n‡lega fjalla› rækilega um vinnubrög› skrifara
Wormsbókar, AM 242 fol. A› dómi Karls (1997:123–34) höfum vi› ríka
ástæ›u til a› ætla a› íslenskir mi›aldaskrifarar hafi fylgt ákve›nu vi›mi›i e›a
„normi“ flegar fleir skrifu›u; bæ›i flegar fleir skrifu›u eftir fyrirsögn og flegar
fleir skrifu›u eftir forriti. fiegar fleir skrifu›u eftir forriti má flví segja a› fleir
hafi samræmt stafsetningu a› ákve›nu marki, en fletta vi›mi› haf›i einnig
áhrif á makrópaleógrafíska flætti eins og val tákna og ‡msa míkrópaleógraf-
íska flætti er snúa a› ger› táknanna sjálfra. Ekki var um a› ræ›a nein opinber
vi›mi› á flrettándu öld, skrifarar höf›u ekki a›gang a› mótu›um stafsetn-
ingarreglum frá opinberri stofnun eins og nú á tímum; en vi›mi› var fló engu
a› sí›ur fyrir hendi.
Vi›mi› skrifarans sjálfs móta›ist einkum af tveimur fláttum, a› mati
Karls: (i) af skrifaraskóla, fl.e. af fleirri fljálfun sem skrifarinn hlaut flegar hann
lær›i til verka, og (ii) af skrifstofunni e›a af vinnuumhverfinu, fl.e. fleim regl-
um sem giltu á fleirri skrifstofu flar sem skrifarinn starfa›i eftir a› fljálfun
lauk. fietta fór au›vita› oft saman flví a› skrifarar störfu›u ugglaust oft áfram
flar sem fleir lær›u. fiegar táknbeiting í handriti er rannsöku› flarf a› huga a›
flremur fláttum: (i) vi›mi›i skrifarans, (ii) táknbeitingu forrits og (iii) vi›mi›i
skrifstofunnar. Vi›mi› skrifarans er sterkast; fla› birtist eins og á›ur sag›i í
ákve›inni stafsetningu og táknbeitingu og einstaklingseinkennum í skrift.
Táknbeiting forrits getur sí›an skini› í gegnum vi›mi› skrifarans, ef svo má
segja, í einstökum atri›um, en fla› eru flá a› jafna›i stakdæmi. Vi›mi› skrif-
9 AM 677 4to er einnig sett saman úr tveimur hlutum, A-hluta og B-hluta. Á fyrri hlutanum, bl.
1–6, eru brot úr Heimsósómum (De XII abusivis saeculi) sem eigna›ir hafa veri› Cyprianusi,
og Epigrömmum Prospers af Aquitaníu. Á B-hlutanum (bl. 7–41) eru brot úr prédikunum og
Vi›ræ›um Gregors páfa (Kålund, Katalog 2:94; sjá einnig Seip 1949). AM 677 A–B 4to er
tímasett til um 1200–1225 (ONP: 461; sbr. Hreinn Benediktsson 1965:xix). Seip (1943, 1944,
1949) taldi a› AM 677 4to hef›i veri› skrifa› eftir norsku forriti en eins og Hreinn Bene-
diktsson (1967) og Weinstock (1970) s‡ndu fram á eru röksemdir Seips veikbur›a.